Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Orðaforði"

Fletta eftir efnisorði "Orðaforði"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Þorsteinsdóttir, Harpa Sif; Oddsdóttir, Rannveig (2021-12-31)
    Börnum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum leikskólum á undanförnum árum. Rannsóknir sýna að staða þessara barna í íslensku er fremur slök og meiri þekkingu og úrræði vantar innan leikskólanna til að geta sem best stutt við máltöku ...
  • Pálsdóttir, Auður; Ólafsdóttir, Sigríður (2023-05-19)
    Viðfangsefni þessarar rannsóknar er íslenskur námsorðaforði sem byggist á lagskiptingu orðaforða tungumálsins. Markmiðið var að móta lista yfir íslenskan námsorðaforða, orða í lagi 2 (LÍNO-2). Slíkur listi er mikilvægur því hann gefur upplýsingar um ...
  • Gunnþórsdóttir, Hermína; Oddsdóttir, Rannveig; Sigurðardóttir, Rannveig (2023-04-24)
    Fjöltyngdum nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum grunnskólum á undanförnum árum. Margt bendir til þess að efla þurfi kennslu þessara nemenda til að þeir nái nægilega góðum tökum á íslensku. Í þessari grein er sagt frá íhlutunarrannsókn ...
  • Davis, Darrel R.; Bostow, Darrel E.; Heimisson, Gudmundur T. (2007-03)
    Web-based software was used to deliver and record the effects of programmed instruction that progressively added formal prompts until attempts were successful, programmed instruction with one attempt, and prose tutorials. Frror-contingent progressive ...