Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Byrjendalæsi"

Fletta eftir efnisorði "Byrjendalæsi"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Björnsdóttir, Eygló; Steingrímsdóttir, María; Sigurðardóttir, Sigríður Margrét (2013-12-17)
    Byrjendalæsi er samvirk aðferð sem miðar að læsiskennslu og þróuð var í Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA). Aðferðin hefur á undanförnum árum verið innleidd í tæplega helmingi grunnskóla á Íslandi. Samhliða þróun á þessari aðferð var ...