Jónsdóttir, Sigrún; Jónsdóttir, Þórunn; Sveinsson, Ólafur Árni(2025-03)
Blóðþurrðarslag í heila er algengur sjúkdómur sem getur stafað af fjölmörgum orsökum og eru sumar hverjar óalgengar. Fjörutíu og þriggja ára gömul kona með sögu um rauða úlfa og fosfólípíð-mótefnaheilkenni leitaði á bráðamóttöku vegna þvoglumælis og ...
Hansen, Jakob Thorir; Konráðsdóttir, Elísabet; Bjarnason, Ragnar Grímur; Jónsdóttir, Berglind(2025-03)
Inngangur Sykursýki af gerð 1 einkennist af eyðingu insúlín-framleiðandi betafrumna sem veldur hækkuðum blóðsykri og fylgikvillum sem unnt er að seinka með insúlínmeðferð sem heldur blóðsykri því sem næst lífeðlisfræðilegum gildum. Markmið rannsóknarinnar ...
Atladottir, Erla Thordis; Yngvason, Daniel Bjorn; Haraldsdóttir, Kristín Huld(2025-03)
Inngangur Taugainnkirtlaæxli eru sjaldgæf æxli upprunnin frá taugainnkirtlavef. Þau geta átt uppruna sinn frá ýmsum líffærum, en eru algengust í lungum og meltingarvegi. Æxlin eru ólík eftir því frá hvaða líffæri þau eiga upptök sín og hversu vel þroskuð ...
Markmið þessarar rannsóknar er að skilja hvernig staða hinsegin nemenda er í grunnskólum í Kópavogi og hvernig námsumhverfi þeirra er háttað. Við skoðum hvað í umhverfi, skólamenningu og kennsluháttum er inngildandi fyrir hinsegin nemendur með áherslu ...
Sveinsson, Ólafur Árni; Arkink, Enrico Bernardo; Úlfarsson, Elfar; Thors, Brynhildur(2025-02-01)
Þrenndartaugarverkur (trigeminal neuralgia) er algengasta ástæða andlitsverkjar hjá einstaklingum eldri en 50 ára og getur haft afar neikvæð áhrif á lífsgæði fólks. Ýmsar faraldsfræðilegar rannsóknir hafa mælt árlegt nýgengi þrenndartaugarverkjar á ...
A popular view in metasemantics is the view that a speaker’s dispositions regarding the use of a symbol determine the meaning of that symbol for the speaker. Kripke (Wittgenstein on rules and private language, Harvard University Press, Cambridge, 1982) ...
This research explores changes in the prevalence and nature of sexual harassment and the potential impact of the MeToo movement on police officers. Drawing on a whole population survey data from the Icelandic police in 2013 and 2022, we find self-labeling ...
Lýst er tilfelli þar sem rúmlega sjötugur karlmaður leitaði á bráðamóttöku vegna kyngingarerfiðleika eftir byltu. Reyndist hann með mikla blæðingu í aftankoksbil sem á rúmri klukkustund frá áverka lokaði öndunarvegi. Þar sem ekki var unnt að barkaþræða ...
This review presents a comprehensive analysis of battery thermal management systems (BTMSs) for prismatic lithium-ion cells, focusing on air and liquid cooling, heat pipes, phase change materials (PCMs), and hybrid solutions. Prismatic cells are ...
Feminist scholars have argued that care and, by extension, care work, is the foundation of every society, as most social practices and economies rely on it. However, despite the importance of loving and caring, these activities often go unnoticed. This ...
Digital technology facilitates remote access to archaeological collections and offers an accessible platform for knowledge sharing and innovative storytelling. Here, the authors present a newly developed online museum resource co-curated by archaeologists ...
Jansen, Marieke S.; Dekkers, Olaf M.; le Cessie, Saskia; Hooft, Lotty; Gardarsdottir, Helga; de Boer, Anthonius; Groenwold, Rolf H.H.(2025-01)
Purpose: Real-world evidence (RWE) is increasingly considered in regulatory and health technology assessment (HTA) decision-making, though perspectives on its relevance may vary. Expanding on a recent review regarding regulatory decisions, this study ...
Skiple, Jon Kåre; Sohlberg, Jacob; Field, Luke; Thórisdóttir, Hulda(2025-01-08)
Norway, Sweden and Iceland are neighboring countries that have diverse experiences with terrorism. A right-wing extremist used explosives and guns to kill scores of Norwegians and an Islamic fundamentalist used a truck as a weapon to kill Swedes. ...
Purpose Lamb meat is a crucial protein source in Icelanders’ diets. Extensive grazing lands, locally grown hay feed, and traditional farming methods are often used as arguments for Icelandic lamb meat’s environmental friendliness. However, no life cycle ...
Á kvennadeild Landspítala hófst innleiðing þungunarrofs með lyfjum á fyrsta þriðjungi þungunar árið 2006. Þessi nýja aðferð, sem tók við af aðgerð, ruddi sér hægt til rúms en nú eru langflest þungunarrof gerð með lyfjum og því tímabært og gagnlegt að ...