Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Háskólar"

Fletta eftir efnisorði "Háskólar"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Karlsdottir, Verena; Torfason, Magnus Þór; Eðvarðsson, Ingi Runar; Heijstra, Thamar Melanie (2022-12-29)
    In recent years, the coming of the entrepreneurial university has brought about a third role in academia, which involves greater visible exchange of academics with society and industry. In this paper, the authors investigate to what extent individual ...
  • Eiríksdóttir, Elsa (2022-12-13)
    Ein af helstu áskorunum starfsmenntunar á framhaldsskólastigi er hvernig hægt er að breyta þeirri ímynd að starfsmenntun sé blindgata í menntakerfinu. Þessi áskorun er oft rædd út frá eflingu starfsmenntunar og er yfirleitt átt við hvernig hægt er að ...
  • Kristinsson, Sigurður (2022-11-17)
    Universities can sharpen their commitment to democracy through institutional change. This might be resisted by a traditional understanding of universities. The question arises whether universities have defining purposes that demarcate possible university ...
  • Kristinsson, Sigurður (2022-12)
    Samkvæmt nýlegri greiningu á opinberum stefnuskjölum um háskóla á Íslandi eru hugmyndir um lýðræðislegt hlutverk þeirra óljósar og ómótaðar auk þess að falla í skuggann af þrástefinu um gæði og samkeppnishæfni. Þetta er sérstakt áhyggjuefni í ljósi ...
  • Kristinsson, Sigurður; Jóhannesson, Hjalti; Þorsteinsson, Trausti (2014-12-15)
    Samfélagið er helsti hagsmunaaðili háskóla sem hefur það meginhlutverk að sinna kennslu og rannsóknum. Akademískt frelsi (e. academic freedom) er lykilatriði í starfi háskóla en í því felst frelsi háskólakennara til að kenna og rannsaka. Á liðnum ...
  • Bjarnason, Þóroddur (2018)
    Umtalsverður munur er á hlutfalli háskólamenntaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu og utan þess. Þetta menntabil skýrist að hluta til af fjölbreyttari atvinnumöguleikum háskólamenntaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu en ýmsir aðrir efnahagslegir, félagslegir, m ...
  • Mörk, Svava Björg (2021-01-21)
    Developing a third space in preschool teacher education is fundamental for a true partnership to thrive. Strong partnerships between stakeholders in teacher education can empower student teachers and influence their professional development. However, ...
  • Bjarnadóttir, Valgerður S.; Ólafsdóttir, Anna; Geirsdóttir, Guðrún (2019-12-17)
    Markmið þessarar greinar er að varpa ljósi á orðræðu um lýðræðislegt hlutverk íslenskra háskóla með greiningu á ráðandi stefnumótunarskjölum um háskóla. Þær spurningar sem leitast verður við að svara eru hvort og hvernig orðræða í opinberum stefnuskjölum ...