Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Tvítyngi"

Fletta eftir efnisorði "Tvítyngi"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Þorsteinsdóttir, Harpa Sif; Oddsdóttir, Rannveig (2021-12-31)
    Börnum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum leikskólum á undanförnum árum. Rannsóknir sýna að staða þessara barna í íslensku er fremur slök og meiri þekkingu og úrræði vantar innan leikskólanna til að geta sem best stutt við máltöku ...
  • Gunnþórsdóttir, Hermína; Oddsdóttir, Rannveig; Sigurðardóttir, Rannveig (2023-04-24)
    Fjöltyngdum nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum grunnskólum á undanförnum árum. Margt bendir til þess að efla þurfi kennslu þessara nemenda til að þeir nái nægilega góðum tökum á íslensku. Í þessari grein er sagt frá íhlutunarrannsókn ...