Opin vísindi

Stéttavitund Íslendinga í kjölfar efnahagshruns

Stéttavitund Íslendinga í kjölfar efnahagshruns


Titill: Stéttavitund Íslendinga í kjölfar efnahagshruns
Höfundur: Oddsson, Guðmundur   orcid.org/0000-0003-0766-8508
Útgáfa: 2010
Tungumál: Íslenska
Umfang: 5-26
Háskóli/Stofnun: Háskólinn á Akureyri
University of Akureyri
Svið: Hug- og félagsvísindasvið (HA)
School of Humanities and Social Sciences (UA)
Deild: Félagsvísindadeild (HA)
Faculty of Social Sciences (UA)
Birtist í: Íslenska þjóðfélagið;1(1)
ISSN: 1670-875X
1670-8768 (eISSN)
Efnisorð: Stéttarvitund; Bankahrunið 2008; Þjóðfélagsstéttir; Class consciousness; Financial crisis; Social classes
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/2180

Skoða fulla færslu

Tilvitnun:

Guðmundur Oddsson. (2010). Stéttavitund Íslendinga í kjölfar efnahagshruns. Íslenska þjóðfélagið, 1(1), 5-26. https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/10

Útdráttur:

 
The purpose of this paper is to tap Icelanders' class awareness in the wake of the 2008 economic collapse, using recent Icelandic survey data and 2005 World Values Survey data. The data are analyzed using a synthesis of Weber's theory of class and reference group theory. Contrary to popular belief, Icelanders are class-aware. Most recognize and understand class terms, and are willing to assign themselves to a class. Icelanders also have fairly strong awareness of their class position, evidenced by a strong relationship between subjective class and economic class, on the one hand, and subjective class and class indicators, on the other. Consistent with reference group theory, a subjective ''middle class'' tendency is revealed across the class structure. Icelanders also have more of a ''middle class'' view of their class position and see it, on average, as higher than people in most other countries. Lastly, this article is meant to help reinvigorate class analysis in Iceland.
 
Markmið þessarar greinar er að skoða stéttavitund Íslendinga í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008. Gögnin sem liggja til grundvallar koma úr nýlegri íslenskri spurningakönnun og úr Alþjóðlegu lífsgildakönnuninni fyrir árið 2005. Gögnin eru greind út frá kenningu Max Webers um þjóðfélagsstéttir og kenningum um viðmiðunarhópa. Niðurstöðurnar benda til þess að stéttavitund á Íslandi sé töluvert mikil. Flestir kannast við stéttarheiti og eru fúsir til þess að segja til um hvaða þjóðfélagsstétt þeir tilheyra. Að sama skapi eru Íslendingar talsvert meðvitaðir um eigin stéttarstöðu. Þessu ber vitni sterk jákvæð fylgni huglægrar stéttarstöðu og efnahagsstéttar annars vegar og einstaklingstekna, heimilistekna og menntunar hins vegar. Í samræmi við kenningar um viðmiðunarhópa benda niðurstöðurnar til þess að Íslendingar hafi ríka tilhneigingu til að sjá sig í „millistétt". Þá hafa Íslendingar meiri „millistéttarsýn" á eigin stéttarstöðu og sjá hana almennt hærra í stéttarkerfinu en flestar aðrar þjóðir. Loks er það ætlunarverk þessarar greinar að hjálpa til við að endurvekja íslenskar stéttarannsóknir.
 

Leyfi:

Authors retain copyright and grant the journal right of first publication with the work simultaneously licensed under a Creative Commons Attribution License that allows others to share the work with an acknowledgement of the work's authorship and initial publication in this journal.

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: