Morguninn eftir Ponzi

Hleð...
Thumbnail Image

Dagsetning

Höfundar


Journal Title

Journal ISSN

Volume Title

Útgefandi

Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands.

Úrdráttur

Þessi grein fjallar um áhrif uppgangs íslenska útrásarhagkerfisins og hruns fjármálakerfisins í kjölfarið á ýmsa eignamarkaði og eigna- og tekjuskiptingu í landinu. Dregið er fram að áhrifin af eignaverðsbólunni eru um margt svipuð og í Ponzi-leik þar sem hreinn hagnaður rennur til þeirra sem byrja snemma og hætta snemma en aðrir tapa. Vegna þess hve stór hluti hagkerfisins var fjármagnaður með erlendu lánsfé lendir stærstur hluti tapsins á endanum á erlendum lánardrottnum en innlendir aðilar, þ. á m. hið opinbera koma að meðaltali furðuvel út. Meðaltölin segja þó ekki alla söguna því að einstakir hópar innlendra aðila koma afar illa út.
This paper analyses the effects of the rise of the Icelandic bubble economy and the subsequent collapse of the financial sector on several asset markets and the domestic wealth and income. It is shown that the effects of the asset price bubble are in many ways similar to those of a Ponzi scheme, where net profits accrue to those that enter and exit early but others lose. Since the Icelandic economy was to a large extent financed by foreign creditors they end up with the bulk of the losses but domestic parties, including the government, escape on average surprisingly well. Such averages do however not tell the whole story since several segments of Icelandic society sustain heavy losses.

Lýsing

Efnisorð

Efnahagskreppur, Bankahrunið 2008, Ponzi

Citation

Gylfi Magnússon. (2010). Morguninn eftir Ponzi. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 7(2), 11-32. Doi:10.24122/tve.a.2010.7.2.2

Undirflokkur