Opin vísindi

Tónmennt og sköpun: heima og á vef

Tónmennt og sköpun: heima og á vef


Title: Tónmennt og sköpun: heima og á vef
Author: Guðmundsdóttir, Helga Rut
Date: 2020-03-25
Language: Icelandic
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: School of education (UI)
Menntavísindasvið (HÍ)
Subject: Heimanám; Tónmenntir
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/2072

Show full item record

Citation:

Helga Rut Guðmundsdóttir. (2020). Tónmennt og sköpun: heima og á vef. Sótt af http://bakhjarl.menntamidja.is/2020/03/25/tonmennt-og-skopun-heima-og-a-vef/

Abstract:

Það er mikilvægt að hlúa að öllum þáttum náms og gott að hafa fjölbreytt verkefni við hendina sem reyna á margvíslega hæfni. Nú þurfa mörg börn að verja meiri tíma heima við og því tilvalið að nýta allar leiðir til þess að efla sköpunarhæfileikana á skemmtilegan hátt. Einnig hafa margir bekkjarkennarar tekið við hlutverki tónmenntakennara og gætu þegið aðstoð með viðeigandi verkefni sem uppfylla hæfniviðmið aðalnámskrár í tónmennt.

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)