Title: | Vandalaust mál? |
Author: | |
Date: | 2017 |
Language: | Icelandic |
Scope: | 13-17 |
University/Institute: | Háskóli Íslands University of Iceland |
School: | Hugvísindasvið (HÍ) School of Humanities (UI) |
Department: | Íslensku- og menningardeild (HÍ) Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies (UI) |
Series: | Skíma;40(1) |
ISSN: | 2298-2051 |
Subject: | Íslenskt mál; Málvernd; Málvitund; Málstefna |
URI: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/2013 |
Abstract:Á fyrsta ári þessarar aldar skrifaði þáverandi formaður Íslenskrar málnefndar, Kristján Árnason prófessor, grein í Málfregnir þar sem hann skilgreindi ágætlega tvenns konar vanda sem hann taldi íslenskt mál myndi standa frammi fyrir á nýbyrjaðri öld; formvanda og umdæmisvanda. [...] Ég er sammála Kristjáni um það að umdæmisvandinn verði meginviðfangsefni íslenskrar málræktar á 21. öldinni – ef íslenska verður undir í samkeppninni við ensku hverfur formvandinn af sjálfu sér, því að íslenska verður þá aðeins safngripur. En ég held að þessi árin þurfi að huga vel bæði að formi og umdæmi tungunnar og um hvort tveggja er fjallað í þessari grein – fyrst formið en síðan umdæmið.
|
|
Description:Publisher's version (útgefin grein)
|