Hafsteinsson, Sigurjón Baldur
(Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands, 2015-09-01)
Ritgerðarsafn um sögu byggðasafna á Íslandi. Fjallað er um sögu 14 byggðasafna sem eru: Byggðasafn Vestfjarða, Byggðasafn Borgarfjarðar, Byggðasafn Skagfirðinga, Glaumbæ, Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga, Sagnheima, byggðasafn Vestmannaeyja, ...