Opin vísindi

Demodex folliculorum, hársekkjamítill, vangreind orsök hvarmabólgu

Demodex folliculorum, hársekkjamítill, vangreind orsök hvarmabólgu


Titill: Demodex folliculorum, hársekkjamítill, vangreind orsök hvarmabólgu
Aðrir titlar: Demodex folliculorum a hidden cause of blepharitis
Höfundur: Gunnarsdóttir, Sigurlaug
Kristmundsson, Árni   orcid.org/0000-0001-7387-8584
Freeman, Mark A.
Björnsson, Ólafur Már
Zoëga, Gunnar Már
Útgáfa: 2016-05-04
Tungumál: Íslenska
Umfang: 231-235
Háskóli/Stofnun: Háskóli Íslands
University of Iceland
Deild: Tilraunastöð í meinafræði að Keldum (HÍ)
Institute for Experimental Pathology, Keldur (UI)
Birtist í: Læknablaðið;102(5)
ISSN: 0023-7213
1670-4959 (eISSN)
DOI: 10.17992/lbl.2016.05.81
Efnisorð: Demodex; Blepharitis; Debris; Tea tree oil; Dry eye; Augnþurrkur; Mítlar; Augnsjúkdómar
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/1362

Skoða fulla færslu

Útdráttur:

 
Vanstarfsemi í fitukirtlum augnloka er algeng ástæða augnþurrks. Demodex-mítlar geta valdið slíkri vanstarfsemi og þar með hvarmabólgu með kláða, þurrki og almennri vanlíðan á augnsvæði. Það er mikilvægt að hafa Demodex-mítla í huga við greiningu hvarmabólgu og ef hefðbundin meðferðarúrræði við hvarmabólgu bregðast. Tveir einstaklingar höfðu árangurslaust fengið hefðbundna meðferð við hvarmabólgu og augnþurrki en greindust síðan með hársekkjamítla. Meðferð með BlephEx og Tea tree olíu gaf góða raun. Þetta er í fyrsta sinn sem hársekkjamítillinn Demodex folliculorum er greindur hérlendis með erfðafræðilegri tegundagreiningu.
 
Meibomian gland dysfunction (MGD) is a common cause of dry eye disease. Demodex mites can cause MGD with symptoms like itching, dryness and general ocular discomfort. It is important to consider infestation with Demodex mites in individuals who are non responsive to traditional MGD treatment but also equally important when cylindrical dandruff is seen at the base of the eye lashes. We report two individuals who had not responded to ocular and systemic treatment for MGD and were then diagnosed with Demodex mites. Treatment with BlephEx and Tea tree oil was successful. This is the first report on Demodex folliculorum in Iceland where a genetic analysis was done.
 

Athugasemdir:

Publisher's version (útgefin grein)

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: