Skýrslur - HÍ
Varanleg URI fyrir þennan undirflokkhttps://hdl.handle.net/20.500.11815/1135
Skoða
Nýlegt
Verk Scenario analysis report with policy recommendations: An assessment of sustainability, resilience, efficiency and fairness and effective chain relationships in VALUMICS case studies(University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Industrial Eng., Mechanical Eng. and Computer Science, 2021-09-15) Olafsdottir, Gudrun; Bogason, Sigurdur; Aubert, Pierre-Marie; Thakur, Maitri; Đurić, Ivan; Nicolau, Mariana; McGarraghy, Sean; Sigurdardottir, Hildigunnur; samoggia, antonella; Holden, Nicholas M.; Cechura, Lukas; Jaghdani, Tinoush; Svanidze, Miranda; Esposito, Gianandrea; Monticoni, Fransesca; Fedato, Cristina; Xhelili, A.; Huber, Elise; Hargaden, Vincent; Saviolidis, Nína María; Gorton, Matthew; Hubbard, Carmen; Kahiluoto, Helena; Hoang, Viet; Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild (HÍ); Faculty of Industrial Eng., Mechanical Eng. and Computer Science (UI); Verkfræði- og náttúruvísindasvið (HÍ); School of Engineering and Natural Sciences (UI)The functioning of food value chains entails a complex organisation from farm to fork which is characterised by various governance forms and externalities which have shaped the overall food system. VALUMICS food value chain case studies: wheat to bread, dairy cows to milk, beef cattle to steak, farmed salmon to fillets and tomato to processed tomato were selected to enable explorative and empirical analysis to better understand the functioning of the food system and, to identify the main challenges that need to be addressed to improve sustainability, integrity, resilience, and fairness of European food chains. The VALUMICS system analysis was executed through four operational phases starting with Groundwork & analysis including mapping specific attributes and impacts of food value chains and their externalities. This was followed by Case study baseline analysis, which provided input to the third phase on Modelling and exploration of future scenarios and finally Policy and synthesis of the overall work. This report is an overall synthesis of the VALUMICS results as follows: • Key findings from the VALUMICS project on the functioning of European food value chains and their impacts on more sustainable, resilient, fairer, and transparent food system are summarised through a compilation of 25 Research Findings and Policy Briefs. • By highlighting the major contributions from the research activities throughout the four phases of the VALUMICS project, this report delivers an assessment of various factors influencing sustainability, resilience, efficiency and fairness and effective chain relationships of different food value chains, and their determinants. • The synthesis of the outcome allows the identification of opportunities and challenges characterising the functioning of food supply chains, and thus, the prospects and potentials for strengthening the EU food sector.Verk Modelling food supply networks(The European Aquaculture Society, 2019) Gudbrandsdottir, Ingunn Yr; Olafsdottir, Gudrun; Bogason, Sigurður G.; Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild (HÍ); Faculty of Industrial Eng., Mechanical Eng. and Computer Sciences (UI); Verkfræði- og náttúruvísindasvið (HÍ); School of Engineering and Natural Sciences (UI)The core objective of VALUMICS project www.valumics.eu is to develop approaches and tools to analyse the structure, dynamics, resilience and impact of food chains on food security, economic development and the environment. This article presents the work done by the H2020 VALUMICS project during its first year on system dynamics causality-based modelling framework analysis, which has been facilitated through iterative workshops (WS) and group model building. The framework consists of flow charts and causal loop diagrams (CLDs) for supply, value-, and decision- chains for several food supply chains and systems. These are salmon to fillets; beef cattle to steak; dairy cows to milk; wheat to bread and tomatoes to canned tomatoes. The framework will now be further refined with stakeholders from the food value chains, so as to form a consensus vision of the overall system. The outcome will be the basis for the next step in the modelling phase which will focus on parametrisation and operationalising decision rules for the model, in particular with a focus on fairness and distribution of value added in the food supply chain from farmer to the consumers. This work will integrate the learning from the analysis performed in the project in the case studies and includes work on assessment of environmental and social dimension of food chains by life cycle assessment, assessment of transportation, logistics, risk and resilience. A review of policy and governance intervention done by VALUMICS partners will also provide a basis for evaluating governance and power structure in food chains linked to economic studies on food chain organisations, price formation, persistence of supply chain relations, assessment of economies of scale and technical innovations, and a statistical analysis of agribusiness profitability.Verk Governance of the farmed salmon Value Chain from Norway to the EU(European Aquaculture Society, 2019-09-01) Olafsdottir, Gudrun; Mehta, Shraddha; Richardsen, Roy; Cook, David; Gudbrandsdottir, Ingunn Yr; Thakur, Maitri; Lane, Alistair; Bogason, Sigurður G.; Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild (HÍ); Faculty of Industrial Eng., Mechanical Eng. and Computer Sciences (UI); Verkfræði- og náttúruvísindasvið (HÍ); School of Engineering and Natural Sciences (UI)This article is an analysis of the modes of governance in the salmon value chain and it focuses on inter-firm relationships and the information asymmetries and power relations between the firms (including unfair trading practices) and how these impact the distribution of value along the chain. The first part is a general description of global salmon aquaculture production and key actors. This is followed by an overview of the salmon chain case study and the regulatory framework and industry initiatives to establish and implement standards. Part three is the governance analysis of the salmon value chain according to the Global Value Chain (GVC) governance framework to identify the characteristic relationships between the different actors in the chain. Part 3 also includes responses of interviewees on their perceptions and opinions on these relationshipsVerk Safnarannsóknir: Könnun á umfangi og skipulagi rannsókna í íslensku safnastarfi(Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands, 2021-10-06) Sigfúsdóttir, Ólöf Gerður; Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands (HÍ); Research Center for Museum Studies (UI); Félagsvísindasvið (HÍ); School of Social Sciences (UI)Í þessari skýrslu eru reifaðar niðurstöður könnunar sem var lögð fyrir forstöðumenn viðurkenndra safna í desember 2020 um þátt rannsókna í starfi þeirra. Þetta er í annað sinn sem könnunin er lögð fyrir, en hún var sett fram í fyrsta skipti árið 2014. Markmið kannananna er að kortleggja umfang og skipulag rannsókna við viðurkennd söfn hér á landi, með samanburð á milli ára í huga. Þættir eins og rannsóknastefna, fjármögnun, mannauður, samstarf og miðlun rannsókna eru skoðaðir, auk þess sem leitast er við að skilja almennt viðhorf safnastarfsfólks til rannsóknaþáttarins í samhengi við önnur störf, eins og söfnun, varðveislu, fræðslu og miðlun.Verk Mapping Education for Sustainability in the Nordic Countries(Nordic Council of Ministers, 2021-03-09) Jónsson, Ólafur Páll; Guðmundsson, Bragi; Øyehaug, Anne Bergliot; Didham, Robert James; Wolff, Lili-Ann; Bengtsson, Stefan; Lysgaard, Jonas Andreasen; Gunnarsdóttir, Bryndís Sóley; Árnadóttir, Sólveig María; Rømoen, Jørgen; Sund, Marianne; Cockerell, Emelie; Plummer, Paul; Brückner, Mathilda; Kennaradeild (HA); Faculty of Education (UA); Menntavísindasvið (HÍ); School of education (UI); Hug- og félagsvísindasvið (HA); School of Humanities and Social Sciences (UA)This report presents some of the main results of research conducted on Education for Sustainable Development (ESD) in the Nordic countries – one of Iceland’s presidency projects for the Nordic Council of Ministers initiated in 2019 under the heading A Common Path (Nordic Council of Ministers, 2018). Iceland’s presidency focused on the UN Sustainable Development Goals (UNSDGs) with special attention to young people. This was emphasised by the Prime Minister of Iceland and the Minister for Nordic Cooperation who introduced the projects. The Icelandic Presidency will focus on issues concerning young people in the Nordic region – the generation born around the turn of the century beginning to make its way in life. We want to listen to young people and support projects that promote education, culture and health. (Nordic Council of Ministers, 2018, p. 5) The project presented in this report concerns the implementation of UN Sustainable Development Goal 4.7 in compulsory education in Denmark, Finland, Iceland, Norway, and Sweden. The aim was both to receive an overview of how well each of the Nordic countries had integrated the UNSDGs into their educational policies and practices. There are seventeen UNSDGs; Goal 4 concerns education specifically. The sub-goal on which we focused our research was UNSDG 4.7 which states: By 2030, ensure that all learners acquire the knowledge and skills needed to promote sustainable development, including, among others, through education for sustainable development and sustainable lifestyles, human rights, gender equality, promotion of a culture of peace and non-violence, global citizenship and appreciation of cultural diversity and of culture’s contribution to sustainable development. As one can immediately see, the goal is broad and, therefore, a thorough mapping of its implementation was outside of the present project’s scope. However, we attempt to outline a picture of how things stand in the Nordic countries, looking at legislation, curriculum, teacher education, and local implementation with the aim of identifying a “Nordic Perspective”. We try to bring out not only how things stand in each country, but also to shed light on what is common and where things differ. The more we have worked on this, the more we are painfully aware of how our work does little more than scratch the surface. But in order to go deeper, one has to begin by scratching the surface. We hope that what we present here goes a little further than the bare surface and, more importantly, will help others to continue to dig deeper.Verk Sköpunarsmiðjur í menntun ungra barna: Reynsla og viðhorf starfsfólks skóla, safna og sköpunarsmiðja(2019-11-18) Jakobsdóttir, Sólveig; Dýrfjörð, Kristín; Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf; Jónsdóttir, Svanborg R; Pétursdóttir, Svava; Kennaradeild (HA); Faculty of Education (UA); Hug- og félagsvísindasvið (HA); School of Humanities and Social Sciences (UA); Menntavísindasvið (HÍ); School of Education (UI)Í þessari grein er fjallað um þekkingu, reynslu og viðhorf til sköpunarsmiðja (e. makerspaces) meðal kennara ungra barna (3-8 ára) í leik- og grunnskólum, fagfólks á söfnum og í sköpunarsmiðjum. Upplýsingum var safnað með rafrænni könnun í tengslum við Evrópuverkefnið MakEY (e. Makerspaces in the early years: Enhancing digital literacy and creativity)1 sem er samstarfsverkefni fjölmargra háskóla og stofnana innan Evrópu og utan. Nokkrar íslenskar stofnanir tóku þátt í verkefninu.2 Gögnum var safnað meðal áðurnefndra hópa sumarið 2017 (n=254).3 Í ljós kom að minnihluti kennara (17%) en meirihluti safnafólks (72%) hafði áður heyrt um hugtakið. Um 28% safnafólks hafði reynslu af að nota slík rými og 13% höfðu skipulagt sköpunarsmiðjur en sambærilegar tölur hjá kennurum voru eingöngu 15 og 7%. Um helmingur kennara og safnafólks taldi gott aðgengi á sínum vinnustöðum varðandi vélbúnað til að búa til stafrænar afurðir. Álíka algengt var að hentug rými væru til staðar hjá kennurum og rúmur þriðjungur safnafólks sagði gott aðgengi að forritunarbúnaði. Aðgangur að verkfærasettum sem hentuðu í samþættum verkefnum var til staðar hjá mun færri og aðgangur að þrívíddarprenturum eða geislaskerum var fátíður. Áhugi var hjá stórum hluta safnafólks og kennara á þjálfun eða námskeiðum í tengslum við sköpunarsmiðjur og meirihluti svarenda (73% kennara og 60% safnafólks) taldi sköpunarsmiðjur samrýmast vel sýn sinni á nám og kennslu. Sköpunarsmiðjur geta gegnt lykilhlutverki í mótun menntunar á Íslandi í því tæknilega landslagi sem er í stöðugri þróun, þar sem stafrænt læsi, „germenning“ (e. makerculture) og forritunarhæfni leika aðalhlutverk ásamt faglegri starfsþróun þeirra sem mennta börn og styðja við nám þeirra og þroska. MakEY verkefnið og fræðilegt framlag þess er mikilvægt innlegg þar sem leitast er við að skoða stöðuna á byrjunarreit.Verk Nemar í grunnskólakennaranámi: spurningakönnun meðal grunnskólakennaranema á fyrsta ári í B.Ed.-námi skólaárið 2018–2019(Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12) Bjornsdottir, Amalia; Jóhannsdóttir, Þuríður; Jónsdóttir, Halla; School of Education (UI); Menntavísindasvið (HÍ)Haustið 2018 hófst rannsókn meðal kennaranema á fyrsta námsári í B.Ed.-námi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Lagðar voru fyrir spurningakannanir, tvisvar haustið 2018 og einu sinni á vormisseri 2019, þar sem grunnskólakennaranemar voru inntir eftir bakgrunni sínum, viðhorfum til námsins, hvort þeir væru í stað- eða fjarnámi, hvort þeir væru í launaðri vinnu og fleira. Spurningakannanir voru lagðar fyrir nemendur í grunnskólakennarafræðum í staðlotu 1 á tímabilinu 27.–31. ágúst og í staðlotu 2 á tímabilinu 22.–26. október. Kennarar veittu rannsakendum leyfi til að kynna rannsóknina í kennslustund og nemendur fengu í kjölfarið senda netslóð þar sem þeir gátu svarað könnuninni. Haustið 2018 voru 109 nýnemar skráðir í grunnskólakennaranám í þremur deildum. Í staðlotu 1 um haustið svöruðu 69 spurningalista og á vormisseri voru það 58 nemar.Verk Nemendur í Menntunarfræði leikskóla að loknu BA/BS/B.Ed.-prófi haustið 2019: spurningakönnun meðal nema í M.Ed.-námi skólaárið 2019–2020(Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-03) Bjornsdottir, Amalia; Jóhannsdóttir, Þuríður; School of Education (UI); Menntavísindasvið (HÍ)Haustið 2019 var rannsókn gerð meðal nema á fyrsta námsári í grunnnámi til bakkalárprófs á flestum námsleiðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Ákveðið var að sambærileg könnun yrði lögð fyrir nema sem eru í tveggja ára meistaranámi leikskólakennaranám í menntunarfræði leikskóla. Í skýrslunni er gerð grein fyrir niðurstöðum úr rannsókn meðal þessara nema. Leikskólakennaranemar voru inntir eftir bakgrunni sínum, hvort þeir væru í stað- eða fjarnámi, hvort þeir væru í launaðri vinnu, viðhorfum til námsins og fleira. Kennarar veittu rannsakendum leyfi til að kynna rannsóknina í kennslustund og nemendur fengu í kjölfarið senda netslóð þar sem þeir gátu svarað könnuninni.Verk Nemar í kennslufræði grunnskóla að loknu BA/BS/B.Ed.-prófi: spurningakönnun meðal nema á fyrra námsári í M.Ed.-námi haustið 2019(Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-02) Bjornsdottir, Amalia; Jóhannsdóttir, Þuríður; Menntavísindasvið (HÍ); School of Education (UI)Haustið 2019 var rannsókn gerð meðal nema á fyrsta námsári í grunnnámi til bakkalárprófs á flestum námsleiðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Ákveðið var að sambærileg könnun yrði lögð fyrir nema sem eru í tveggja ára kennaranámi í kennslufræði grunnskóla og menntunarfræði leikskóla. Í skýrslunni er gerð grein fyrir niðurstöðum úr rannsókn meðal nema á námsleiðinni kennslufræði grunnskóla að loknu BA/BS-prófi. Kennaranemar voru inntir eftir bakgrunni sínum, hvort þeir væru í stað- eða fjarnámi, hvort þeir væru í launaðri vinnu, viðhorfum til námsins og fleira. Kennarar veittu rannsakendum leyfi til að kynna rannsóknina í kennslustund og nemendur fengu í kjölfarið senda netslóð þar sem þeir gátu svarað könnuninniVerk Nemar í leikskólakennaranámi: spurningakönnun meðal leikskólakennaranema á fyrsta ári í B.Ed.-námi skólaárið 2018–2019(Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12) Bjornsdottir, Amalia; Jóhannsdóttir, Þuríður; Jónsdóttir, Halla; Menntavísindasvið (HÍ); School of Eucation (UI)Haustið 2018 hófst rannsókn meðal kennaranema á fyrsta námsári í B.Ed.-námi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Tvær spurningakannanir voru lagðar fyrir haustið 2018 þar sem kennaranemar voru inntir eftir bakgrunni sínum, viðhorfum til námsins, hvort þeir væru í stað- eða fjarnámi, hvort þeir væru í launaðri vinnu og fleira. Á vormisseri var ein könnun til viðbótar lögð fyrir þar sem áhersla var lögð á spurningar sem tengdust mati á náminu og framvindu í námi kennaranemanna. Á hausmisseri voru kannanir lagðar fyrir nemendur í leikskólakennarafræðum í staðlotu 1 á tímabilinu 27.–31. ágúst og í staðlotu 2 á tímabilinu 22.–26. október, og á vormisseri í staðlotu 2 á tímabilinu 25.–29. mars. Kennarar veittu rannsakendum leyfi til að kynna rannsóknina í kennslustund og nemendur fengu í kjölfarið senda netslóð þar sem þeir gátu svarað spurningalistunum. Eftir seinni fyrirlögn, í staðlotu 2 var þátttakendalistinn borin saman við þátttakendur í staðlotu 1. Þeir sem ekki höfðu svarað nema öðrum listanum fengu senda slóð í tölvupósti á þá könnun sem þeir áttu eftir að svara. Í upphafi námsins í ágúst svöruðu 49 nemar spurningalistanum, þátttakendur í staðlotu 2 um haustið voru 51 og 45 nemar svöruðu spurningalistanum um vorið. Samkvæmt upplýsingum frá kennsluskrifstofu voru 58 nemar skráðir í skyldunámskeið á haustmisseri og virðist því þátttaka hafa verið góð.Verk Nemar á fyrsta misseri í Íþrótta- og heilsufræði haustið 2019: spurningakönnun meðal nema: skýrsla rannsóknarhóps(Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-05) Bjornsdottir, Amalia; Jóhannsdóttir, Þuríður; School of Education (UI); Menntavísindasvið (HÍ)Haustið 2019 var lögð spurningakönnun fyrir nýnema sem hófu nám á Menntavísindasviði. Það haust voru 90 nýnemar skráðir á námsleiðina íþrótta- og heilsufræði við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda, 55 karlar og 35 konur. Könnunin var lögð fyrir í kennslustund í október 2019 þar sem nemar fengu krækju í spurningalista á rafrænu formi. Þátttakendur voru 61, eða 68% skráðra nýnema, og voru karlar 56% en konur 44%.Verk Nemar í grunnskólakennaranámi: Spurningakönnun meðal grunnskólakennaranema á öðru ári í B.Ed.-námi skólaárið 2019–2020(Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-05) Bjornsdottir, Amalia; Jóhannsdóttir, Þuríður; Menntavísindasvið (HÍ); School of Education (UI)Haustið 2018 hófst rannsókn meðal kennaranema á fyrsta námsári í B.Ed.-námi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Tvær spurningakannanir voru lagðar fyrir haustið 2018 þar sem kennaranemar voru inntir eftir bakgrunni sínum, viðhorfum til námsins, hvort þeir væru í stað- eða fjarnámi, hvort þeir væru í launaðri vinnu með náminu og fleira. Á vormisseri var ein könnun til viðbótar lögð fyrir þar sem áhersla var lögð á spurningar sem tengdust framvindu í náminu og mati á gæðum. Á öðru ári var áfram verið að skoða vinnu með námi, vinnuálag og almenna ánægju með námið en í þeirri könnun var sjónum sérstaklega beint að því hversu mikið ýmsar tæknilausnir væru notaðar og ánægju með þær. 69 grunnskólakennaranemar svöruðu spurningalistum sem lagðir voru fyrir haustið 2018 og 58 um vorið. Á hausmisseri 2019 var lögð ný könnun fyrir þessa sömu nema sem þá voru komnir á annað ár í náminu og svör fengust frá 51 nema. Fjöldi nema sem lauk kjarnanámskeiðunum Nám og kennsla eldri nemenda í grunnskóla og Nám og kennsla yngri nemenda í grunnskóla var 51.Verk Nemar í leikskólakennaranámi: Spurningakönnun meðal leikskólakennaranema á öðru ári í B.Ed.-námi skólaárið 2019–2020(Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-05) Bjornsdottir, Amalia; Jóhannsdóttir, Þuríður; School of Education (UI); Menntavísindasvið (HÍ)Haustið 2018 hófst rannsókn meðal kennaranema á fyrsta námsári í B.Ed.-námi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Tvær spurningakannanir voru lagðar fyrir haustið 2018 þar sem kennaranemar voru inntir eftir bakgrunni sínum, viðhorfum til námsins, hvort þeir væru í stað- eða fjarnámi, hvort þeir væru í launaðri vinnu og fleira. Á vormisseri var ein könnun til viðbótar lögð fyrir þar sem áhersla var lögð á spurningar sem tengdust mati á náminu og framvindu í því. Á öðru ári var áfram verið að skoða aðstæður leikskólakennaranemanna og viðhorf en sérstaklega var beint sjónum að því í spurningakönnun hversu mikið ýmsar tæknilausnir væru notaðar í náminu og ánægju með þær. Um 50 leikskólakennaranemar svöruðu spurningalistum sem lagðir voru fyrir haustið 2018 og 45 um vorið. Á haustmisseri 2019 var lögð ný könnun fyrir þessa sömu nema og svöruðu 40 nemar sem þá voru komnir á annað ár í náminu.Verk An analysis of a plane crash training event after action reviews(University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, 2011-10) Halldórsdóttir, Gyða; Hvannberg, Ebba Thora; Verkfræði- og náttúruvísindasvið (HÍ); School of Engineering and Natural Sciences (UI)This report represents an analysis of an AAR (After Action) report from a practical training event that included AAR reports from nominated participants and AAR focus group meeting minutes. AAR reports are reviews of the outcome of a practical training event including positive and negative assertions regarding structure, quality and coordination besides proposals for improvements. The purpose of this analysis was to understand better the training process and the need for crisis management improvements. Furthermore, the purpose was to analyse how AARs could be attractive tools for crisis response improvements.