Nemar á fyrsta misseri í Íþrótta- og heilsufræði haustið 2019: spurningakönnun meðal nema: skýrsla rannsóknarhóps

Hleð...
Thumbnail Image

Dagsetning

Höfundar


Journal Title

Journal ISSN

Volume Title

Útgefandi

Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands

Úrdráttur

Haustið 2019 var lögð spurningakönnun fyrir nýnema sem hófu nám á Menntavísindasviði. Það haust voru 90 nýnemar skráðir á námsleiðina íþrótta- og heilsufræði við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda, 55 karlar og 35 konur. Könnunin var lögð fyrir í kennslustund í október 2019 þar sem nemar fengu krækju í spurningalista á rafrænu formi. Þátttakendur voru 61, eða 68% skráðra nýnema, og voru karlar 56% en konur 44%.

Lýsing

Efnisorð

Skýrslur, Viðhorfskannanir, Háskólanemar, Íþrótta- og heilsufræði

Citation

Amalía Björnsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2020).Nemar á fyrsta misseri í Íþrótta- og heilsufræði haustið 2019: spurningakönnun meðal nema: skýrsla rannsóknarhóps. Reykjavík: Menntavísindastofun.

Undirflokkur