Opin vísindi

Posture Management: Assessment of posture

Skoða venjulega færslu

dc.contributor Háskóli Íslands
dc.contributor University of Iceland
dc.contributor.advisor Þórarinn Sveinsson
dc.contributor.author Ágústsson, Atli
dc.date.accessioned 2019-04-16T11:12:10Z
dc.date.available 2019-04-16T11:12:10Z
dc.date.issued 2019-04-24
dc.identifier.isbn 978-9935-9455-4-9
dc.identifier.uri https://hdl.handle.net/20.500.11815/1114
dc.description.abstract Introduction: Adult individuals with disability and low motor function frequently have body deformations, such as scoliosis and windswept hips. Posture management is a component of physical management, which aims to prevent or reduce the development of a deformed body shape by maintaining a symmetrical posture. Aim: The purpose of this thesis is to establish valid and reliable methods of gathering evidence for postural management. This thesis is divided into two parts. The first focuses on the development of two tools to quantify posture, and the second focuses on the association between an asymmetrical posture, low postural ability and deformity. Method: The validity and reliability of the two tools designed to evaluate posture was tested and the odds of developing deformity caused by a habitual posture was assessed in a cross-sectional study. The clinical tool for posture, the Posture and Postural Ability Scale (PPAS), was evaluated through rating of posture and postural ability from photos and video recordings of 30 adults with cerebral palsy (CP). The tool for posture evaluation, a three-dimensional (3-D) camera mounted on an iPad was evaluated in a comparative study on posture in seven healthy adults by comparing the output from an iPad 3-D model with an optical motion capture system (Qualisys). The PPAS was used along with registry data for 714/830 adults with CP to calculate the relationship between spending long periods of time in an asymmetrical posture, having low postural ability and the development of deformity. Special focus was paid to asymmetrical limited hip flexion, hip and knee contractures, scoliosis and windswept hips. Results: Both posture evaluation tools (PPAS and a 3-D camera mounted on an iPad) were found to be reliable and valid (weighted Kappa values from 0.85 and intra-class correlation coefficient [ICC] from 0.982). Individuals with asymmetrical limited hip flexion showed higher odds for developing an oblique pelvis (odds ratio [OR] 2.6; 95% confidence interval [CI] 1.6–2.1) and an asymmetrical trunk (OR 2.1; 95% CI 1.1–4.2), scoliosis (OR 3.7; 95%CI 1.3– 9.7) and windswept hips (OR 2.6; 95% CI 1.2–5.4), than those who had symmetrical hip flexion. Individuals who were unable to straighten their knees had higher odds of scoliosis (OR 1.8; 95% CI 1.1–3.1) and windswept hips (OR 1.6; 95% CI 1.1–2.3) compared with those who could do so. It was the samevi for those who were immobile when lying down; this increased the odds of windswept hips (OR 2.9; 95% CI 1.0–3.3) and scoliosis (OR 5.7; 95% CI 3.5– 9.1). Similarly, lying only in the supine position increased the odds of having windswept hips (OR 1.9; 95% CI 1.0–3.3) and lying for long periods of time in bed increased the odds for scoliosis (OR 2.9; 95% CI 1.6–2.1). Conclusion: Our publications on reliability and validity clearly indicate that both postural evaluation tools are suitable for use in clinical practise. Asymmetrical posture along with spending a long time in the same posture increases the odds of developing a deformity among adults with CP.
dc.description.abstract Inngangur: Fatlaðir fullorðnir einstaklingar með litla sem enga hreyfigetu, eru margir hverjir með miklar líkamlegar aflaganir. Stöðustjórnun er hugmyndafræði sem byggir á hugmyndum um að samhverfa í líkamsstöðu stöðvi eða seinki aflögun líkamans. Markmið: Tilgangur ritgerðarinnar er að skapa grunn-matstækni, til að hægt sé að afla gagnreyndrar þekkingar á sviði stöðustjórnunar hjá fötluðum einstaklingum. Ritgerðin skiptist í tvo hluta. Annars vegar mat á réttmæti og áreiðanleika tveggja matstækja til að meta líkamsstöðu á hlutlægan hátt og hins vegar mat á tengslum þess að vera lengi í ósamhverfum líkamsstellingum, þess að vera með lélega stjórn á líkamshreyfingum og vera með aflagaðan líkama. Aðferð: Gildi og áreiðanleiki matstækjanna var kannaður og líkindi á aflögunum vegna vanastellingar var metinn með þverskurðarrannsókn. Fyrra matstækið var metið með skoðun á líkamsstöðu og stjórn á líkamshreyfingum fullorðinna einstaklinga með heilalömun á myndum og myndskeiðum. Seinna matstækið var metið með samanburðarrannsókn á líkamsstöðum 7 heilbrigðra einstaklinga, þar sem niðurstöður þrívíddar myndavélar tengdri við iPad annars vegar og þrívíddar hreyfigreini (Qualisys) hins vegar voru borin saman. Fyrra matstækið ásamt gögnum frá 714/830 fullorðnum einstaklingum úr sænskum gagnagrunni sem geymir gögn um eftirfylgni með einstaklingum með heilalömun var notað til að meta tengsl á þess að dvelja lengi í slæmum líkamsstellingum, þess að vera með lélega stjórn á líkamshreyfingum, og þess að vera með aflaganir á líkamanum. Sérstök áhersla var lögð á að skoða ósamhverfa skerðingu á mjaðmabeygju, hryggskekkju og vindblásnar mjaðmir. Niðurstaða: Bæði matstækin sýndu fram á réttmæti og áreiðanleika (weighted Kappa frá 0,85 og innri fylgni stuðull [ICC] frá 0,982). Einstaklingar með ósamhverfar skerðingar á mjaðmabeygju sýndu aukin líkindi til að vera með skakka mjaðmagrind (OR 2,6; 95% CI 1,6–2,1) og ósamhverfan bol (OR 2,1; 95% CI 1,1–4,2), aukin líkindi til að vera með hryggskekkju (OR 3,7; 95% CI 1,3–9,7) og vindblásnar mjaðmir (OR 2,6; 95% CI 1,2–5,4) samanborið við einstaklinga sem voru með samhverfa mjaðmabeygju. Einstaklingar sem ekki geta hreyft sig í liggjandi stöðu, af eigin rammleik, sýndu aukin líkindi á að vera með hryggskekkju (OR 5,7; 95% CI 3,5–9,1) og vindblásnar mjaðmir (OR 2,9; 95% CI 1,0–3,3), borið saman við þá sem geta hreyft sig í rúmi. Sama á við um þá sem ekki geta rétt úr hnjám, þeir sýndu aukin líkindi á að vera með hryggskekkju (OR 1,8; 95% CI 1,1–3,1) og vindblásnar mjaðmir (OR 1,6; 95% CI 1,1–2,3), miðað við þá sem geta rétt úr hnjám. Baklega jók líkindi á að vera með vindblásnar mjaðmir (OR 1,9; 95% CI 1,0–3,3) á meðan þeir sem dvöldu lengi í rúmlegu, voru með aukin líkindi á hryggskekkju (OR 2,9; 95% CI 1,6– 2,1). Ályktun: Niðurstöður á réttmæti og áreiðanleika matstækjanna gefa skýrt til kynna að þau henti vel í klínísku umhverfi. Ósamhverfar vanastellingar, ásamt því að dvelja lengi í sömu líkamsstöðu eykur líkindin á aflöguðum líkama.
dc.language.iso en
dc.publisher University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine
dc.rights info:eu-repo/semantics/openAccess
dc.subject Posture
dc.subject Cerebral palsy
dc.subject PPAS
dc.subject 3-D model
dc.subject Adults
dc.subject Scoliosis
dc.subject Windswept hips
dc.subject Líkamsstaða
dc.subject Heilalömun
dc.subject Fullorðnir
dc.subject Hryggurinn
dc.subject Mjaðmagrind
dc.subject Líkön
dc.subject Doktorsritgerðir
dc.title Posture Management: Assessment of posture
dc.title.alternative Stöðustjórnun: Mat á líkamsstöðu
dc.type info:eu-repo/semantics/doctoralThesis
dc.contributor.department Læknadeild (HÍ)
dc.contributor.department Faculty of Medicine (UI)
dc.contributor.school Heilbrigðisvísindasvið (HÍ)
dc.contributor.school School of Health Sciences (UI)


Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum:

Skoða venjulega færslu