Kristinsdóttir, Guðrún
(Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-18)
Margir kennarar og foreldrar eru færir í að tala við börn um erfiða hluti. Það sakar samt ekki að rifja upp nokkur atriði nú þegar við erum upptekin af Covid-19. Daglega heyra börn um veiruna, sjúkdóma og dauðsföll sem henni tengjast og sum í návígi. ...