Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Réttindi barna"

Fletta eftir efnisorði "Réttindi barna"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Kristinsdóttir, Guðrún; Árnadóttir, Hervör Alma (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-11-21)
    Markmiðið með greininni er að varpa ljósi á reynslu rannsakenda af því að fá formleg leyfi og aðgengi að börnum til að rannsaka hagi þeirra og ræða við þau um málefni sem þau varða. Tilgangurinn er að efla umræðu um málið og vekja athygli á því hver ...
  • Hreinsdóttir, Anna Magnea; Björnsdóttir, Margrét S.; Ólafsdóttir, Sara Margrét; Karlsdóttir, Kristín (2023-06-27)
    Í október 2020 var undirritaður samningur um að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Garðabæ og verða þannig hluti af verkefninu Barnvæn sveitarfélög. Innleiðingarferlið er unnið í samstarfi við UNICEF á Íslandi og var einnig gerður samstarfssamningur ...
  • Björnsdóttir, Elín Helga; Rúnarsdóttir, Eyrún María; Kristinsdóttir, Guðrún (2023-02-16)
    Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er alþjóðlegur mannréttindasamningur sem snertir börn. Sáttmálinn felur í sér viðurkenningu á að börn þarfnist sérstakrar verndar umfram fullorðna og á að tryggja börnum vernd gegn ofbeldi, tækifæri og áhrifamátt. ...
  • Gísladóttir, Jóhanna Kr. Arnberg; Kristinsdóttir, Guðrún; Bjornsdottir, Amalia (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-12-31)
    Markmiðið með rannsókninni sem hér er greint frá er að kanna starfsemi nemendaverndarráða í grunnskólum og hlutdeild nemenda í ákvörðunartöku í eigin málum í ráðunum. Tilgangurinn er að veita innsýn í störf ráðanna og draga lærdóm af niðurstöðum en ...