Frímann Jökulsdóttir, Tinna; Ingason, Anton; Sigurjónsdóttir, Sigríður; Rögnvaldsson, Eiríkur
(The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
Síaukin áhrif ensku á íslenskt málsamfélag hafa valdið mörgum áhyggjum af stöðu og framtíðarhorfum íslensku og hafa nýlegar rannsóknir sýnt að slíkar áhyggjur eru sennilega ekki tilefnislausar. Mikilvægt þykir fyrir lífvænleika íslensku að hún sé bæði ...