Hermannsson, Birgir
(Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-06-20)
Í greininni eru raktar deilur um setu Íslandsráðherra í ríkisráði Dana frá því
að stjórnarskráin var sett árið 1874 og fram til 1915. Deilurnar varða túlkun á
stöðulögunum frá 1870 og því hvort danska stjórnarskráin næði til Íslands að
einhverju ...