Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Hugmyndasaga"

Fletta eftir efnisorði "Hugmyndasaga"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Sigurðarson, Eiríkur Smári (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2016-12-15)
    Í þessari grein er fyrsta saga sagnfræði og heimspeki sögð í gegnum notkun orðanna historía og filosofiía frá upphafi í Forngrikklandi til fjórðu aldar f.o.t. Þá höfðu orðin öðlast sess sem nöfn á tveimur aðskildum – en umdeildum – fræðigreinum. Sérstök ...
  • Ísleifsson, Sumarliði R. (Háskólaútgáfan, Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 2015)
    Þessi bók, Tvær eyjar á jaðrinum. Ímyndir Íslands og Grænlands frá miðöldum til miðrar 19. aldar, fjallar um ytri ímyndir eða framandleika Íslands og Grænlands, frá því um 1100 og fram um 1850. Ímyndafræðin fjalla ekki síst um það hvernig ímyndir landa ...