Bjarnadóttir, María Rún; Magnússon, Bjarni Már; Kristjansdottir, Hafrún; Guðmundsdóttir, Margrét Lilja
(Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-06-20)
Í greininni er lagalegt umhverfi íþrótta á Íslandi kannað með hliðsjón af kynjajafnréttissjónarmiðum
með hinni fræðilegu lagalegu aðferð (e. doctrinal method).
Þannig eru skoðuð sjónarmið sem legið hafa til grundvallar lagasetningu um
íþróttir, ...