Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Dyggðir"

Fletta eftir efnisorði "Dyggðir"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Jack, Róbert (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2018-02-04)
    Ein leið til að sinna mannkostamenntun er að lesa bókmenntir og greina og ræða mannkosti í þeim með nemendum. Í þessari grein er fjallað um forsendur þess að nota Íslendingasögur til mannkostamenntunar með nemendum á unglingsaldri. Rætt er um mikilvægi ...
  • Jack, Róbert (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2018-12-31)
    Bókmenntakennsla í anda mannkostamenntunar byggist mjög á því að fjalla um dygðirnar í textanum. Þegar tilraun var gerð með að kenna Laxdæla sögu með þessu móti þurfti að taka saman dygðirnar í sögunni. Í þessari grein er að finna ítarlega greiningu á ...
  • Jónsson, Ólafur (Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Fornbókmenntir gefa tilefni til margvíslegra rökræðna um flókin álitamál af ýmsu tagi og henta því ágætlega til að þjálfa nemendur í gagnrýninni hugsun. Ritverk eins og Laxdæla saga er raunar sérstaklega ákjósanlegt sem tæki til að þjálfa gagnrýna hugsun ...