Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Búseta"

Fletta eftir efnisorði "Búseta"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Gísladóttir, Þórdís Lilja; Vilhjálmsson, Rúnar; Rögnvaldsdóttir, Vaka (2022-02-08)
    Gildi hreyfingar fyrir líkamlega og andlega heilsu er vel þekkt. Þrátt fyrir þá vitneskju dregur úr hreyfingu frá barnsaldri til unglingsára og almennt er hreyfingu ábótavant. Því er mikilvægt að kanna hreyfingu barna og unglinga með það fyrir augum ...
  • Bjarnason, Thoroddur (Félagsfræðingafélags Íslands, 2018-11-02)
    Flest byggðarlög á Íslandi einkennast af miklum hreyfanleika og háu hlutfalli aðfluttra íbúa. Innan við helmingur fullorðinna íbúa Akureyrar, Dalvíkur og Húsavíkur eru innfædd og aðeins um 14% íbúanna hafa aldrei búið annars staðar. Um helmingur þeirra ...
  • Edvardsdóttir, Anna Guðrún (2016-12)
    The expansion of the knowledge society became a regional policy issue in Iceland and Scotland in the 1990s. Attention was increasingly paid to the development of the knowledge society in rural areas, especially higher education and research activities. ...
  • Karlsson, Vífill (Félagsfræðingafélags Íslands, 2018-11-01)
    Fækkun bænda og veiking sveitarsamfélaga hefur verið áhyggjuefni meðal þeirra sem vilja halda landinu öllu í byggð. Í greininni er nýliðun í nautgripaog sauðfjárrækt á Íslandi í brennidepli. Skoðað var hvaða áhrif fjarlægð frá Reykjavík, aldur ...
  • Haraldsdóttir, Guðrún (Háskólaútgáfan og Afríka 20:20, 2007)