Vilhelmsdóttir, Hlíf; Jóhannsson, Magnús
(Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2017-02-03)
Tilgangur: Að kanna viðhorf Íslendinga til lyfja.
Aðferðir: Spurningalistinn The Beliefs about Medicines Questionnaire (BMQ) var þýddur, gildaður og notaður til að kanna viðhorf Íslendinga til lyfja. Einnig var spurt um heilsufar og sjúkdóma ...