Sigurjónsson, Jóhann Örn; Kristinsdóttir, Jónína Vala
(Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2018)
Í greininni eru könnuð viðhorf framhaldsskólakennara til viðfangsefna er lúta að
gagnrýninni og skapandi hugsun í upprifjunaráföngum í stærðfræði. Byggt er á viðtalsrannsókn þar sem fimm kennarar úr þremur framhaldsskólum tóku þátt. Tekin
voru viðtöl ...