Pétursson, Pétur
(Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
Í þessari ritgerð er fjallað um það hvernig kirkjuleiðtogar, safnaðarfólk og prestar skilgreina hlutverk og verkefni þjóðkirkjunnar. Í ljós kemur að um er að ræða ólíkan kirkju- og embættisskilning. Með því að styðjast við hugtakið „kjörmynd“ (ideal ...