Nagy, Vivien
(University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Pharmaceutical Sciences, 2024-12)
Kítósan er náttúruleg fjölliða með víðtækt notagildi. Hún er örveruhemjandi, óeitruð og
hefur lífsamrýmanleika auk þess að vera niðurbrjótanleg. Þessir eiginleikar gera
fjölliðuna áhugaverða til notkunar í lyfja- og læknisfræðilegum tilgangi. Rannsóknir ...