Nowenstein, Iris; Guðmundsdóttir, Dagbjört; Sigurjónsdóttir, Sigríður
(Samtök móðurmálskennara, 2018)
Er aukin enska í málumhverfi íslenskra barna alltaf á kostnað íslenskunnar? Getur tæknin stuðlað að bættum málþroska barna? Eða ýtt undir tileinkun nýrra mála? Greinarhöfundar rýna hér í rannsóknir sem gefa vísbendingar um svörin við þessum spurningum, ...