Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Hjartarson, Torfi"

Fletta eftir höfundi "Hjartarson, Torfi"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Jakobsdóttir, Sólveig; Gissurardóttir, Salvör; Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf; Pétursdóttir, Svava; Hjartarson, Torfi (2021-12-31)
    Á vormánuðum 2020 urðu miklar takmarkanir á grunnskólastarfi hér á landi vegna faraldurs COVID-19, skólum var víða skipt í sóttvarnahólf, hópastærðir takmarkaðar, nemendahópar sendir heim um skemmri eða lengri tíma og kennsla á völdum greinasviðum lögð ...
  • Jónsdóttir, Svanborg R.; Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf; Jónsdóttir, Svala; Pétursdóttir, Svava; Hjartarson, Torfi (2021-09-21)
    Samtíminn er fullur af móthverfum sem fela í sér ógnir og tækifæri, álitamál og áskoranir. Nútímasamfélag kallar á skólastarf, þar sem nemendur eru virkir og skapandi þátttakendur, færir um að móta eigið nám. Þessi rannsókn segir frá fyrsta ári af ...
  • Jakobsdóttir, Sólveig; Hjartarson, Torfi; Þórhallsdóttir, Bergþóra (Háskólaútgáfan, 2014)
    Í þessum kafla er er lýst þeim hluta rannsóknarinnar á starfsháttum í grunnskólum þar sem markmiðið var að skoða áhrif upplýsingatækni á nám og kennslu. Upplýsingatækni er ætlað að gegna lykilhlutverki í skólastarfi og þróun nútímaskóla og tengist ...