Hauksdóttir, Hildur; Steingrímsdóttir, María; Svanbjörnsdóttir, Birna María
(The Educational Research Institute, 2018-12-21)
Fyrstu tvö árin í starfi hafa mikilvæg áhrif á fagmennsku kennara. Í greininni er sjónum beint að mótun starfskenningar nýrra framhaldsskólakennara til að skilja betur hvaða þættir ráða þar för. Rannsóknin er byggð á eigindlegum gögnum.1 Í ársbyrjun ...