Opin vísindi

Browsing by Author "Möller, Páll Helgi"

Browsing by Author "Möller, Páll Helgi"

Sort by: Order: Results:

  • Hjaltadóttir, Katrín; Haraldsdóttir, Kristín Huld; Möller, Páll Helgi (2020-10)
    Ágrip Gallsteinar og fylgikvillar þeirra eru með algengustu innlagnarástæðum á skurðdeildir. Meðalalgengi gallsteina er um 20% og virðist sem innlögnum og aðgerðum vegna þeirra fari fjölgandi. Gallsteinar myndast yfirleitt í gallblöðrunni en geta einnig ...
  • Atladóttir, Erla Þórdís; Óskarsson, Kristján; Möller, Páll Helgi (2022-01-04)
    Garnasmokkun á botnlanga er sjaldgæft ástand og erfitt að greina. Við segjum frá garnasmokkun á botnlanga hjá 7 ára gömlum strák með sögu um kviðverki. Intussusception of appendix is a rare condition and difficult to diagnose. We report a case of ...
  • Jónsdóttir, Kristín; Valsdóttir, Elsa Björk; Datye, Shreekrishna; Berndsen, Fritz; Möller, Páll Helgi (Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2017-02-03)
    Inngangur: Rof á ristli er alvarlegt sjúkdómsástand með háa dánartíðni. Áður fyrr var meðferðin fyrst og fremst skurðaðgerð en á undanförnum árum hafa rannsóknir sýnt sambærilegan árangur með stuðningsmeðferð. Tilgangur þessarar rannsóknar var að ...