Jónsdóttir, Kristín; Valsdóttir, Elsa Björk; Datye, Shreekrishna; Berndsen, Fritz; Möller, Páll Helgi
(Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2017-02-03)
Inngangur: Rof á ristli er alvarlegt sjúkdómsástand með háa dánartíðni.
Áður fyrr var meðferðin fyrst og fremst skurðaðgerð en á undanförnum
árum hafa rannsóknir sýnt sambærilegan árangur með stuðningsmeðferð.
Tilgangur þessarar rannsóknar var að ...