Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Valsdóttir, Elsa Björk"

Fletta eftir höfundi "Valsdóttir, Elsa Björk"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Petursdottir, Astridur; Gunnarsson, Örvar; Valsdóttir, Elsa Björk (2020-07)
    INNGANGUR Krabbameinager í kviðarholi er oft afleiðing krabbameins í ristli eða endaþarmi og er illlæknanlegt ástand. Lifun sjúklinga með krabbameinager hefur að meðaltali verið undir tveimur árum eftir kerfislæga krabbameinslyfjameðferð með eða án ...
  • Valsdóttir, Elsa Björk; Haraldsson, Hans; Schram, Ásta Bryndís; Dieckmann, Peter (2023-10)
    ÁGRIP INNGANGUR Færnibúðir og hermisetur eru orðin fastur hluti af kennslu í mörgum læknaskólum. Markmið þessarar rannsóknar var að lýsa stöðu hermingar (simulation) í læknanámi á Íslandi með því að kanna reynslu læknanema og kennara, hvaða þættir ...
  • Jónsdóttir, Kristín; Valsdóttir, Elsa Björk; Datye, Shreekrishna; Berndsen, Fritz; Möller, Páll Helgi (Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2017-02-03)
    Inngangur: Rof á ristli er alvarlegt sjúkdómsástand með háa dánartíðni. Áður fyrr var meðferðin fyrst og fremst skurðaðgerð en á undanförnum árum hafa rannsóknir sýnt sambærilegan árangur með stuðningsmeðferð. Tilgangur þessarar rannsóknar var að ...
  • Valsdóttir, Elsa Björk; Jónsdóttir, Kristín; Datye, Shreekrishna; Berndsen, Fritz; Möller, Páll Helgi (2017-02-03)
    Inngangur: Rof á ristli er alvarlegt sjúkdómsástand með háa dánartíðni. Áður fyrr var meðferðin fyrst og fremst skurðaðgerð en á undanförnum árum hafa rannsóknir sýnt sambærilegan árangur með stuðningsmeðferð. Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða ...
  • Ásbjarnardóttir, Margrét Guðrún; Valsdóttir, Elsa Björk; Sigurdsson, Helgi Kjartan; Möller, Páll Helgi (2020-12)
    INNGANGUR Sjálfþenjandi málmstoðnet eru þekkt meðferð við þrengingum vegna ristil- og endaþarmskrabbameins. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna notkun slíkra stoðneta hérlendis fyrir tímabilið 2000-2018. Skoðuð var þróun fjölda sjúklinga sem fengu ...