Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Bankahrunið 2008"

Fletta eftir efnisorði "Bankahrunið 2008"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Jonsson, Stefan Hrafn (Félagsfræðingafélag Íslands, 2014)
    Í kjölfar hruns íslensku bankanna árið 2008 urðu töluverðar breytingar á íslensku samfélagi. Tekjudreifing breyttist þegar kaupmáttur lækkaði mikið í kjölfar falls krónunnar. Á sama tíma minnkaði ójöfnuður m.a. vegna samþjöppunar í efri hluta ...
  • Oddsson, Guðmundur (Félagsfræðingafélag Íslands, 2010)
    The purpose of this paper is to tap Icelanders' class awareness in the wake of the 2008 economic collapse, using recent Icelandic survey data and 2005 World Values Survey data. The data are analyzed using a synthesis of Weber's theory of class and ...
  • Hafsteinsson, Sigurjón Baldur; Grétarsdóttir, Tinna; Árnason, Arnar (Index Copernicus, 2014-12-12)
    It is well established ethnographically that history is a particularly important and celebrated aspect of Icelandic identity. Paraphrasing Hastrup, it could be argued that Icelandic culture is a culture of the past. The collapse in Iceland in 2008 ...
  • Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA; Sigursteinsdóttir, Hjördís (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016-11-16)
    Tilgangur greinarinnar er að varpa ljósi á veikindi, veikindafjarvistir og læknisheimsóknir starfsfólks grunnskóla/tónlistarskóla og leikskóla, í samanburði við annað starfsfólk sveit-arfélaga í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Þetta er mikilvægt þar sem ...
  • Olafsson, Jon (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Í þeirri lýðræðisvakningu sem varð á Íslandi eftir hrun mátti sjá hvernig ólíkir hópar byggðu lýðræðiskröfur og ákall um meira eða dýpra lýðræði á ólíkum hugmyndum um lýðræði. Kjarni þessara krafna var þó hinn sami: meira lýðræði þýddi aukin áhrif ...
  • Sigursteinsdóttir, Hjördís; Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA; Einarsdóttir, Þorgerður J. (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2011-12-31)
    Markmið þessarar greinar er að skoða starfsöryggi og líðan grunn- og leikskólakennara hér á landi í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Blönduðum aðferðum var beitt við gagnaöflun og greiningu. Rafrænn spurningalisti var sendur í tvígang til alls starfsfólks ...