Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Starfsumhverfi"

Fletta eftir efnisorði "Starfsumhverfi"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Halldorsdottir, Sigridur; Skuladottir, Hafdis; Sigursteinsdóttir, Hjördís; Agnarsdóttir, Þórey (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Millistjórnendur eru í krefjandi hlutverki og upplifa sig oft eins og milli steins og sleggju. Þeir gegna þungavigtarhlutverki en störf þeirra einkennast af miklu vinnuálagi og streitu. Þó hafa þeir fengið fremur litla athygli í stjórnendafræðum, einkum ...
  • Arnórsdóttir, Bergþóra Hlín; Svansson, Einar; Joensen, Kári (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Norræn forysta byggir á gildum sem notið hafa aukinnar athygli og vinsælda. Viðfangsefni greinarinnar er að fjalla um opinbera stjórnun á Íslandi og skoða hvort og þá með hvaða hætti íslenskir stjórnendur falla að gildum norrænnar forystu. Gerð var ...