Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Heiðarsson, Jón Þorvaldur"

Fletta eftir höfundi "Heiðarsson, Jón Þorvaldur"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Bjarnason, Þóroddur; Heiðarsson, Jón Þorvaldur (2013-06-15)
    Hlutdeild einstakra landshluta í tekjuöflun þjóðarinnar og skipting ríkisútgjalda milli höfuðborgar og landsbyggða eru meðal umdeildustu mála í íslenskri byggðaumræðu. Slík umræða endurspeglar ólík viðhorf til félagslegs réttlætis og ólíka hagsmuni ...
  • Bjarnason, Thoroddur; Heiðarsson, Jón Þorvaldur; Jónsdóttir, Guðný Rós (2023-12-20)
    Flugsamgöngur hafa mikil áhrif á efnahagslega, pól- itíska og menningarlega stöðu einstakra samfélaga. Á síðustu áratugum hefur fyrirkomulag flugs hefðbundinna flugfélaga um stóra tengiflugvelli skapað margvísleg sóknarfæri fyrir beint flug óhefðbundinna ...