Opin vísindi
Opin vísindi er varðveislusafn vísindaefnis og doktorsritgerða í opnum aðgangi á vegum íslenskra háskóla og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að vísindaefni íslenskra háskóla í opnum aðgangi um ókomna tíð. Varðveislusafnið Opin vísindi er tengt við rannsóknagáttina IRIS og rannsóknaniðurstöður í opnum aðgangi sem eru skráðar í IRIS eru um leið vistaðar og gerðar aðgengilegar til framtíðar í varðveislusafninu. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og geta þannig notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer í háskólum landsins.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að vísindaefni íslenskra háskóla í opnum aðgangi um ókomna tíð. Varðveislusafnið Opin vísindi er tengt við rannsóknagáttina IRIS og rannsóknaniðurstöður í opnum aðgangi sem eru skráðar í IRIS eru um leið vistaðar og gerðar aðgengilegar til framtíðar í varðveislusafninu. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og geta þannig notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer í háskólum landsins.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Flokkar í Opnum vísindum
Veldu flokk til að skoða.
- University of Iceland
- University of Akureyri
- Bifröst University
- Hólar University College
- Reykjavík University
- IRIS
- Agricultural University of Iceland
- National and University Library of Iceland
- Iceland University of the Arts
Nýlega bætt við
The role of artificial intelligence in supporting sustainability in the food industry: Insights from Iceland
(Virtus Interpress, 2024) Sigurjonsson, Throstur Olaf; Wendt, Stefan
Evaluating Capabilities of MT Systems in Translating Idiomatic Expressions Using a Specialized Dataset
(2024-09-30) Steingrímsson, Steinþór; Sigurðsson, Einar Freyr; Halldórsson, Björn
Nematodes in cod – Spatial and Seasonal Analysis : Hringormar í þorski – útbreiðsla og árstíðasveiflur,
(2006) Margeirsson, Sveinn; Jensson, Páll; Jónsson, Guðmundur Ragnar; Arason, Sigurjón
Data concerning number of nematodes (Pseudoterranova decipiens and Anisakis simplex) in cod were analysed. The data were collected in the project Processing forecast of cod, from 2001-2005. Results indicate a considerable spatial, but less seasonal, difference in number of nematodes in cod. Not all fishing locations were comparable, due to lack of data, but of those who were compared, fewest nematodes/kg were found in cod caught far off from Vestfirdir. Spatial analysis showed correlation between measurements that were taken close to each other, if the measurements were taken in the same quarter of the year. This shows that the number of nematodes in cod that has been caught in a certain location and quarter, can indicate the number of nematodes in cod that is to be caught in the same location and quarter. Correlation was not found between measurements that were not taken in the same quarter of the year, even though they were taken close to each other.
The Norse treatise Algorismus : Preserved in manuscript GKS 1812 4to
(Oslo Metropolitan University, 2019) Bjarnadóttir, Kristín; Halldórsson, Bjarni Vilhjálmur; Barbin, Evelyn; Janquist, Uffe Thomas; Kjeldsen, T.H.; Smestad, Björn; Tzanakis, C.
The treatise Algorismus is a complete prose translation of the Latin hexameter Carmen de Algorismo into the medieval Old Norse language. Carmen is dated in 1202, written by the French canon Alexander de Villa-Dei. The treatise explains for the first time the Hindu-Arabic decimal place value numeral notation and calculation methods to the Norse people, Icelanders and Norwegians. Algorismus also relates the four Elements: Earth, Water, Air and Fire to cubic numbers and ratios. The treatise exists in four manuscripts, one of them only a fragment. The four manuscripts are compared by digital methods to show that the two oldest of them are quite similar and possibly copies of the same copy of the original translation. This paper focuses on the version in Ms GKS 1812 4to. It is a pedogogical study of the algorithms presented in the treatise, contrasting them with current day methods and the presentation in Carmen.
Ritgerðin Algorismus – samanburður handrita
(Hið íslenska bókmenntafélag, 2010) Bjarnadóttir, Kristín; Halldórsson, Bjarni Vilhjálmur; Guðmundsson, Einar H.; Brynjarsdóttir, Eyja Margrét; Karlsson, Gunnar; Vésteinsson, Orri; Jakobsson, Sverrir