Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Chen, Wenwen; Zhu, Jianwei; Han, Xin; Zeng, Yu; Hou, Can; Qu, Yuanyuan; Yang, Huazhen; Hu, Yao; Sun, Yajing; Song, Huan
(2023)
Background. The associations between hip/knee osteoarthritis (OA) and various psychiatry disorders, as well as the underlying genetic determinants, remain unclear. Methods. Based on the community-based prospective data of UK Biobank, we constructed two ...
-
Sindahl, Per; Overgaard-Steensen, Christian; Wallach-Kildemoes, Helle; De Bruin, Marie Louise; Kemp, Kaare; Gardarsdottir, Helga
(2023-08)
Hypotonic intravenous (IV) fluids are associated with an increased risk of hospital-acquired hyponatraemia, eventually leading to brain injury and death. We evaluated the effectiveness of a treatment guide to improve prescribing practices of IV fluids. ...
-
Carneiro, Camilo; Gunnarsson, Tómas G.; Kaasiku, Triin; Piersma, Theunis; Alves, José A.
(2023-10-17)
Migratory behaviour in young individuals is probably developed by using a complex suite of resources, from molecular information to social learning. Comparing the migration of adults and juveniles provides insights into the possible contribution of ...
-
Sanches, J. E.; Lustosa, L. T.; Ricco, L. S.; Shelykh, I. A.; De Souza, M.; Figueira, M. S.; Seridonio, A. C.
(2023-04-26)
We theoretically investigate the spectral properties of a quantum impurity (QI) hosting the here proposed Majorana-Ising-type quasiparticle excitation. It arises from the coupling between a finite topological superconductor (TSC) based on a chain of ...
-
Wahlberg, Magnus; Amundin, Mats; Hansen, Kirstin Anderson; Andersen, Søren Hechmann; Blanchet, Marie Anne; Brando, Sabrina; Buhl, Andreas Brogaard; Desportes, Geneviève; Hansen, Sabina Fobian; Lockyer, Christina; Miller, Lee A.; Rasmussen, Marianne; Siebert, Ursula; Thybo, Mette
(2023)
During the past 25 years, Fjord&Bælt (F&B) in Denmark has kept harbour porpoises (Phocoena phocoena) for research and education. Some animals were bycaught in static fishing gear and then brought to the center under a special permit, and some were born ...
meira