Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Pherwani, Arun D; Johal, Amundeep S; Cromwell, David A; Boyle, Jonathan R; Szeberin, Zoltan; Venermo, Maarit; Beiles, Barry; Khashram, Manar; Lattmann, Thomas; Altreuther, Martin E; Laxdal, Elín Hanna; Behrendt, Christian-Alexander; Mani, Kevin; Budtz-Lilly, Jacob
(2024-08)
Objective: To determine the peri-operative mortality rate for intact and ruptured abdominal aortic aneurysm (AAA) repair in 10 countries and to compare practice and outcomes over a six year period by age, sex, and geographic location. Methods: This ...
-
Foo, Jasmine; Gunnarsson, Einar Bjarki; Leder, Kevin; Sivakoff, David
(2023)
The spread of an advantageous mutation through a population is of fundamental interest in population genetics. While the classical Moran model is formulated for a well-mixed population, it has long been recognized that in real-world applications, the ...
-
de la Cámara, Marina
(University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Life and Environmental Sciences, 2025-01)
Exploring the genetic basis of ecological diversification is crucial to understand how diversity is generated and maintained. The overall aim of this thesis is to disentangle the genetic basis behind the ecological differentiation of the Arctic charr ...
-
Olagunju, Olanrewaju
(University of Iceland, School of Social Sciences, Faculty of Economics, 2024-12-19)
This dissertation provides an economic assessment of catfish farming in Nigeria and offers actionable recommendations for revitalization. Data collection was conducted in two phases: a preliminary study involving 30 farms took place from July to August ...
-
Arnadottir, Sigurveig
(University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Earth Sciences, 2024-12)
Jöklar ísaldar og vatnsföll hafa grafið sig inn í fjölda megineldstöðva sem mynduðust á Íslandi á Míósen og Plíósen og því má nú með góðu móti kanna innviði margra þeirra og rannsaka um leið gerð og þróun slíkra eldfjalla. Ritgerð þessi fjallar um ...
meira