Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

  • Baz-Lomba, Jose Antonio; van Nuijs, Alexander L.N.; Lenart-Boroń, Anna; Péterfi, Anna; de l'Eprevier, Anne; Löve, Arndís Sue Ching; Kasprzyk-Hordern, Barbara; Ort, Christoph; Simeoni, Elisabetta; Heath, Ester; Pridotkiene, Evelina; Lai, Foon Yin; Béen, Frederic; Oberacher, Herbert; Bodík, Igor; Valenčić, Iva; Slobodnik, Jaroslav; Strandberg, Joakim; Sheeran, Kevin; Smit-Rigter, Laura Alexandra; Barron, Leon P.; Bijlsma, Lubertus; Psichoudaki, Magda; Savvidou, Maria; Edland-Gryt, Marit; Busch, Martin; Jandl, Mateja; Bertram, Michael G.; de Alda, Miren López; Berndt, Nadine; Daglioglu, Nebile; Thomaidis, Nikolaos; Fabien, Loïc; Chomynova, Pavla; Oertel, Reinhard; Castiglioni, Sara; Mercan, Selda; Akgür, Serap Annette; Schneider, Serge; Gunnar, Teemu; ter Laak, Thomas L.; Thiebault, Thomas; Matias, João Pedro (2025-04)
    Objectives: Illicit drug use presents a significant challenge to global health and public safety, requiring innovative and effective monitoring strategies. This study aimed to evaluate the current landscape of wastewater-based epidemiology (WBE) for ...
  • the Co-OPT Collaboration (2025)
    Objective: To examine the associations of antenatal corticosteroid (ACS) exposure with neurodevelopment in early childhood, and how these vary with gestational age at birth. Design: Population-based cohort study. Setting: Scotland, UK. Population: 285 ...
  • Hlynsdóttir, Eva Marín; Ómarsdóttir, Silja Bára (2025-03-03)
    Leiðbeining lokaverkefna er veigamikill hluti af kennslu háskólakennara, hvort heldur sem eru verkefni á grunnstigi eða framhaldsstigi. Innan félagsvísinda þá eru meistararitgerðir oft mjög viðamiklar og byggja jafnvel á sjálfstæðum rannsóknum nemenda. ...
  • Palsson, Gunnar; Hardarson, Marteinn T.; Jonsson, Hakon; Steinthorsdottir, Valgerdur; Stefansson, Olafur A.; Eggertsson, Hannes P.; Gudjonsson, Sigurjon A.; Olason, Pall I.; Gylfason, Arnaldur; Masson, Gisli; Thorsteinsdottir, Unnur; Sulem, Patrick; Helgason, Agnar; Gudbjartsson, Daniel F.; Halldorsson, Bjarni V.; Stefansson, Kari (2025-01-22)
    Human recombination maps are a valuable resource for association and linkage studies and crucial for many inferences of population history and natural selection. Existing maps1, 2, 3, 4–5 are based solely on cross-over (CO) recombination, omitting ...
  • van der Reijd, Denise J.; Soykan, Ezgi A.; Heeres, Birthe C.; Lambregts, Doenja M.J.; Vollebergh, Marieke A.; Kuhlmann, Koert F.D.; Kok, Niels F.M.; Snaebjornsson, Petur; Beets-Tan, Regina G.H.; Maas, Monique; Klompenhouwer, Elisabeth G. (2025-03)
    Purpose: To determine to what extent colorectal liver metastases (CRLM) display typical imaging characteristics on gadoxetic acid-enhanced magnetic resonance imaging (MRI) and what changes after chemotherapy. Methods: We retrospectively identified 258 ...

meira