Opin vísindi er varðveislusafn vísindaefnis og doktorsritgerða
í opnum aðgangi
á vegum íslenskra háskóla og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir
sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að vísindaefni íslenskra háskóla í opnum aðgangi um ókomna tíð.
Varðveislusafnið Opin vísindi er tengt við rannsóknagáttina IRIS og rannsóknaniðurstöður í opnum aðgangi sem eru skráðar í IRIS eru um leið vistaðar og gerðar aðgengilegar til framtíðar í varðveislusafninu.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og geta þannig notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer í háskólum landsins.
Varðveislusafnið er
OpenAIRE / OpenAIREplus
samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7
og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn
DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Thors, Margrét Ann
(University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Languages and Culture, 2025-06)
This dissertation argues for a new, “slant” approach to analyzing post-9/11 literature, defined here as any work of literature published after September 11, 2001. Existing scholarship on post-9/11 literature tends to focus exclusively on novels that ...
-
Halldórsdóttir, Sara Tholl
(University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2025-06)
Kabuki syndrome type 1 (KS1) is a Mendelian disorder of the epigenetic machinery (MDEM) caused by heterozygous pathogenic variants in the histone methyltransferase 2 D (KMT2D). KS is a multi-organ disorder with variable phenotypic presentations among ...
-
Tchana Wandji, Ruth Phoebe
(Agricultural University of Iceland, 2025-05-30)
High-latitude plant growth processes involve a range of physiological and biochemical mechanisms that allow plants to progress during relatively short growing seasons from unmature to fully developed organisms capable of reproducing. During the past ...
-
Garofalo, Mirko
(University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2025-06)
This doctoral dissertation is the first extensive analysis of nominalized clauses in contemporary Icelandic. Its main objective is to explain: a) the role of the demonstrative pronoun það ‘that’ (see Garofalo (2020)) when it introduces a clausal ...
-
Gunnarsdóttir, Hrafnhildur
(University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2025-06-10)
Introduction
Primary aldosteronism (PA) is the most common cause of secondary hypertension (HT),
accounting for up to 29% of cases of resistant HT and 14% in general practice. Familial
hyperaldosteronism (FH) is a rare cause of PA. The most common ...
meira