Opin vísindi
Opin vísindi er varðveislusafn vísindaefnis og doktorsritgerða í opnum aðgangi á vegum íslenskra háskóla og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að vísindaefni íslenskra háskóla í opnum aðgangi um ókomna tíð. Varðveislusafnið Opin vísindi er tengt við rannsóknagáttina IRIS og rannsóknaniðurstöður í opnum aðgangi sem eru skráðar í IRIS eru um leið vistaðar og gerðar aðgengilegar til framtíðar í varðveislusafninu. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og geta þannig notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer í háskólum landsins.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að vísindaefni íslenskra háskóla í opnum aðgangi um ókomna tíð. Varðveislusafnið Opin vísindi er tengt við rannsóknagáttina IRIS og rannsóknaniðurstöður í opnum aðgangi sem eru skráðar í IRIS eru um leið vistaðar og gerðar aðgengilegar til framtíðar í varðveislusafninu. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og geta þannig notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer í háskólum landsins.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Flokkar í Opnum vísindum
Veldu flokk til að skoða.
- University of Iceland
- University of Akureyri
- Bifröst University
- Hólar University College
- Reykjavík University
- IRIS
- Agricultural University of Iceland
- National and University Library of Iceland
- Iceland University of the Arts
Nýlega bætt við
Papierforschung im Dienste der Buchgeschichte: Einbände des 18. Jahrhunderts in der Handschriftensammlung Árni Magnússons
(International Association of Paper Historians, 2025-03-01) Stegmann, Beeke
Many different bindings are preserved in the manuscript collection once owned by the Icelander Árni Magnússon
(1663-1730). Especially with regard to the eighteenth-century bindings, only a few types have hitherto been
described and dated. The present contribution shows that watermark research – in particular the analysis of the
paper used in the bindings’ endleaves – can help distinguish more styles and provide descriptions and at least rough
datings for four additional ones. A single bookbinder could produce several different types of bindings, but it is
clear that the book binder Bertel Wolck used various old paper for his bindings, possibly leftover sheets that still
circulated in Copenhagen in the 1720s.
Blue whiting in Icelandic waters: migration, residency, and population connectivity
(Inter-Research, 2025-09-18) Lee, Brendon; Ólafsdóttir, Anna H.; Post, Søren; Randhawa, Haseeb S.; Líf- og umhverfisvísindadeild (HÍ); Life and Environmental Sciences (UI); Verkfræði- og náttúruvísindasvið (HÍ); School of Engineering and Natural Sciences (UI)
Widely distributed pelagic fish populations underpin some of the largest fisheries globally and play a critical role in ecosystem dynamics by driving nutrient cycling and carbon transfer through vertical and seasonal migrations. Effective fisheries management requires understanding their spatial distribution, abundance, size structure, and the environmental factors that drive temporal variations, especially in the context of climate change. Here, we investigate the population structure of blue whiting (Micromesistius poutassou) in Icelandic waters using Bayesian hierarchical spatiotemporal models applied to bi-annual demersal survey data (1996–2023), which included 15,788 samples. Our results show that blue whiting occurrence, abundance,
and size structure are influenced by physical (depth, bathymetric slope), environmental (SST, SBT), and temporal (time of day, year, season) factors. We identify three main spatial patterns: persistent aggregations along the southern shelf and Iceland-Faroes Ridge, intensifying in spring; (2) marginal transition zones to the northwest and northeast with spatiotemporal variability; and (3) fringe subpopulations in the north. These findings suggest that migration from the dominant Northeast Atlantic population primarily drives autumn distributions, while partially resident juveniles persist in local nursery areas on the southern and western shelf year-round. This study provides vital knowledge for sustainable management on blue whiting stock level responses to future climate change.
A Tool for Processing and Inversion of MASW Data and a Study of Inter-Session Variability of MASW
(ASTM International, 2024-09-01) Ólafsdóttir, Elín Ásta; Bessason, Bjarni; Erlingsson, Sigurður; Kaynia, Amir M.; Umhverfis- og byggingarverkfræðideild (HÍ); Civil and Environmental Engineering (UI); Verkfræði- og náttúruvísindasvið (HÍ); School of Engineering and Natural Sciences (UI)
Multichannel Analysis of Surface Waves (MASW) is a non-invasive active-source technique for determination of near-surface shear wave velocity (Vs) profiles. Here we introduce and describe MASWavesPy, an open-source Python package for processing and inverting MASW data, whose design follows an object-oriented paradigm. To assess the performance of the new tool, measurements were conducted at four benchmark sites in Norway, characterized as silt, soft clay, silty sand, and quick clay. The results show that the Vs profiles obtained with MASWavesPy compare well with those obtained previously at the respective sites using invasive, non-invasive and laboratory techniques. Furthermore, the efficiency and usability of the new package is superior to previous versions developed by same authors. The software can be accessed through the Python Package Index (PyPI) at https://pypi.org/project/maswavespy/, along with sample data. This work further explores the inter-session variability of MASW measurements for civil engineering applications at soft soil sites. For this purpose, repeated measurements were conducted over a seven-year period at a silty sand site in South Iceland and the recorded time series analysed using the newly developed tool. The inter-session variability of the analysis results is reported in terms of Rayleigh wave phase velocity, interval Vs profiles, and time-averaged Vs for reference depths commonly used in practise.
日本の大学におけるアイスランド語教育を歴史的に考える:最初の問題設定と考察 [Teaching Icelandic at universities in Japan from a historical perspective: Initial research questions and observations]
(Rikkyo University, 2025-07-19) Bédi, Branislav
This contribution presents an early account of first academic encounters between Iceland and Japan, the influence of key individuals introducing and expanding Icelandic Studies in Japan from the late 19th century to the present. The aim is twofold: to identify significant figures who introduced and throughout the history contributed to the expansion of Icelandic Studies at Japanese universities, and to raise an initial research question about the motivation of Japanese university students learning Icelandic today. This contribution builds upon an earlier, shorter version previously published on the homepage of Árnastofnun (Bédi, 2025), and is expanding on the original material with additional information and findings.
Könnun um kennslu íslensku sem annars tungumáls (ÍSAT) á öllum skólastigum og í fullorðinsfræðslu
(2025-09-19) Emilsson Pesková, Renata; Bédi, Branislav
Markmið könnunarinnar er tvíþætt. Í fyrsta lagi munu niðurstöðurnar nýtast til að kortleggja þarfir starfandi kennara í íslensku sem öðru tungumáli (ÍSAT), bæði á öllum skólastigum og í fullorðinsfræðslu á vegum ýmissa framhaldsfræðsluaðila. Þetta mun hjálpa til við að meta núverandi fyrirkomulag, námsefni og úrræði. Auk þess varpa niðurstöðurnar ljósi á það kennsluefni og þá kennsluaðferði sem þörf er á til að hanna kennaranám og endurmenntun ÍSAT-kennara hér á landi. Í öðru lagi mun könnunin varpa ljósi á hvernig núverandi náms- og kennsluefni og fyrirkomulag kennslu í ÍSAT-námskeiðum uppfyllir þarfir nemenda sem læra íslensku sem annað tungumál á mismunandi hæfnistigum. Tilgangur rannsóknarinnar er fyrst og fremst að veita upplýsingar sem nýtast við undirbúning kennaranáms í ÍSAT á háskólastigi og við skipulag endurmenntunar starfandi ÍSAT-kennara.