Opin vísindi

 

Flokkar í Opnum vísindum

Veldu flokk til að skoða.

Niðurstöður 1 - 9 af 9

Nýlega bætt við

Verk
Students' perceptions of connectedness and teacher caring in the online university environment
(2025-12-11) Schram, Ásta Bryndís; Jóhannesdóttir, Sigurbjörg; Faculty of Sociology, Anthropology and Folkloristics; Faculty of Political Science; Health Sciences
Rannsóknir á aðferðum til að efla áhugahvöt nemenda í netnámi hafa farið vaxandi. Hins vegar skortir áherslu á það hvernig umhyggja kennara og tengslamyndun við nemendur þróast og mótast í stafrænu námsumhverfi. Beitt var blönduðum aðferðum til að kanna upplifun nemenda af tengslamyndun og umhyggju kennara og hvernig hegðun kennarans tengdist þessum þáttum. Þátttakendur voru 173 nemendur í lotubundnu, ósamstilltu framhaldsnámskeiði í opinberri stjórnsýslu. Í könnuninni var notast við staðfesta kvarða um umhyggju úr MUSIC-líkani áhugahvatningar og einnig stök viðhorfsspurningar. Nemendur upplifðu umhyggju kennarans mjög sterkt. Gögn úr rýnihópum, opnum spurningum og viðtali við kennara varpa enn dýpri ljósi á niðurstöðurnar. Skipulag námskeiðsins, gæði námsefnis, skýrar leiðbeiningar, jákvæð samskipti, stuðningur og persónuleg nærvera kennarans höfðu mikil áhrif. Upplifun nemenda af tengslum við samnemendur var breytileg. Kennslustrategíur ættu að vera skipulagðar þannig að nemendur skynji umhyggju kennarans, þar sem þessi þáttur eflir áhugahvöt og nám nemenda.
Verk
L1 Speaker, L2 Speaker, or Both? : A Diachronic Investigation into Attitudes of University Students in Icelandic as a Second Language towards Their Teachers
(2025) Bade, Stefanie; Consagra, Piergiorgio; Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies; Humanities
Tilgangur þessarar greinar er sá að varpa ljósi á viðhorf nemenda í Íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands til kennara með íslensku á móðurmáli (M1) og þeirra sem hafa annað móðurmál en íslensku (M2). Gerð er samanburðargreining á gögnum sem safnað var með könnunum á námsárunum 2018/2019 og 2023/2024. Til að tryggja áreiðanlegan samanburð var sömu aðferðafræði beitt í báðum rannsóknum. Markmið kannananna var að athuga hvort móðurmál kennara skipti nemendur máli og hvort val þeirra breytist eftir ákveðnum þáttum, til að mynda viðhorfum til kennslu, tungumáls og lands, tungumálatengdra þátta, námsaðferða og hvatningar svo og eftir sjálfsmati á tungumálafærni. Niðurstöðurnar eru settar fram hlið við hlið og þær bornar saman með tilliti til ofangreindra þátta. Móðurmál kennarans virðist ekki skipta meirihluta þátttakenda máli en eru svör þeirra sem kjósa frekar M1 eða M2 dreifð nokkuð ólíkt milli áranna 2018/2019 of 2023/2024. Viðhorf með tilliti til móðurmáls kennara virðist vera jafnari í síðari rannsókninni. Í sumum tilvikum virðist þessi munur samsvara betur niðurstöðum sambærilegra rannsókna erlendis.
Verk
Efficient Exploration of Chemical Kinetics -- Development and application of tractable Gaussian Process Models
(University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Physical Sciences, 2025-12-18) Goswami, Rohit; Hannes Jónsson; Physical Sciences (UI); Raunvísindadeild (HÍ); School of Engineering and Natural Sciences (UI); Verkfræði- og náttúruvísindasvið (HÍ)
Stjórnun efnakerfa í rúmi og tíma til að hafa áhrif á samverkandi efnahvörf hefur verið markmið efnafræðinnar allt frá dögum gullgerðarlistarinnar. Í dag er mat á afurðum og hraða efnahvarfa, ásamt mati á stöðugleika efna og efniviða, grundvallarverkefni í efnaiðnaði. Þrátt fyrir stökk í stærðfræðilegri líkanagerð, með nákvæmum lýsingum á rafeindaskipan til að lýsa fjöleinda skammtafræðikerfum, og þrátt fyrir aðgengi að stórauknu reikniafli (exascale), vantar enn skilvirkar aðferðir til að ákvarða hvarfhraða í stórum hermunum. Bein hermun á gangverki atóma takmarkast af stuttum tímaskala og litlum lengdarkvarða. Nýlega hefur orðið hröð framþróun í gerð vélrænna mættisfalla (machine learned potential functions), en þær krefjast stórra gagnagrunna sem inntaks og eru ekki hagnýtar þegar verkefnið er að skima hratt í gegnum þúsundir efna eða efniviða til að finna bestu kandídatana fyrir tæknilega nýtingu. Þær hafa ennfremur hingað til takmarkast við svæði þar sem atómin eru í stöðugri uppröðun og eru ekki áreiðanlegar fyrir hvarfástand (transition state regions) sem ákvarða að miklu leiti hvarfhraðann. Tilraunir til að kanna hvarfanet á sjálfvirkan hátt með nægilegri nákvæmni fela í sér of háan kostnað við reikninga í rafeindaskipan. Einfaldandi nálganir fyrir hraðaútreikninga gera ráð fyrir því að efnahvörf séu hægir ferlar miðað við titring atómanna svo að varmalegt jafnvægi náist og nýta því tölfræðilegar nálganir fyrir útreikninga á hvarfhraða. Í einföldustu nálguninni, kjörsveifilsnálgun (harmonic approximation) við virkjunarástandskenninguna (transition state theory), snúast þær um að finna fyrsta stigs söðulpunkta á orkuyfirborðinu sem lýsir því hvernig orka kerfisins er háð staðsetningu atómanna. Jafnvel þá er reikniþörfin við leit að söðulpunktum of mikil í mörgum tilfellum, sérstaklega þegar orka og atómkraftar eru fengnir úr reikningum í rafeindaskipaninni. Hröðun á söðulpunktaleit byggð á staðgengilslíkönum (surrogate models) hefur verið lýst sem vænlegri á nærri áratug, en hefur í reynd verið hömluð af mikilli yfirbyggingu og tölulegum óstöðugleika sem gera að engu ávinninginn í rauntíma.Þessi ritgerð kynnir lausn sem byggir á heildrænni nálgun á þessu verkefni sem samþættir hönnun á eðlisfræðilegri framsetningu, tölfræðilegu líkani og kerfisarkitektúr. Þessi hugmyndafræði birtist í Optimal Transport Gaussian Process (OT-GP) umgjörðinni, sem notar eðlisfræðilega meðvitaða (physics-aware) framsetningu byggða á mælikvörðum fyrir bestun flutnings (optimal transport) til að búa til þjappaðan og efnafræðilega viðeigandi staðgengil fyrir stöðuorkuyfirborðið. Þetta skilgreinir tölfræðilega trausta nálgun og notar markvissa sýnatöku til að draga úr reikniþörfinni. Samhliða endurskrifun á EON hugbúnaðinum fyrir hermun á löngum tímaskala, er sett fram styrktarnámsnálgun (reinforcement-learning) fyrir lágháttarfylgni (minimum mode following) aðferðina þegar lokaástand er ekki tiltekið og hnikateygjubands (nudged elastic band) aðferðina þegar bæði upphafs- og lokaástand eru tilgreind. Samanlagt marka þessar framfarir nýja hugmyndafræði fyrir hermun á efnahvörfum sem byggir á framsetningunni fyrst (representation-first) og er þjónustumiðuð (service-oriented). Árangur þessarar aðferðafræði er sýndur með stórum viðmiðunarprófunum sem sýna góða frammistöðu, greinda með líkönum Bayes. Með því að þróa aðferð fyrir afkastamikil opinn-hugbúnaðar (open-source) verkfæri, umbreytir þessi vinna gömlu fræðilegu loforði í hagnýta tól til að kanna gang og hraða efnahvarfa.
Verk
Norna-Gests þáttr and Helga þáttr Þórissonar in Icelandic Manuscripts: A Literary Diptych Lost in Time
(2025) Consagra, Piergiorgio; Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies
Verk
Young disabled people at times of transitioning: Possibilities and challenges ‘I don’t care what they think—I’m happy with who I am’
(University of Iceland, School of Social Sciences, Faculty of Sociology, Anthropology and Folkloristics, 2025-12-08) Ingimarsdóttir, Anna Sigrun; Snæfríður Þóra Egilson; Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild (HÍ); Faculty of Sociology, Anthropology and Folkloristics (UI); Félagsvísindasvið (HÍ); School of Social Sciences (UI)
Transitioning into adulthood presents challenges for all youth, but particularly so for young disabled people, whose lives are shaped by normative expectations around age and ability. This doctoral research explores young disabled people’s reflections and lived experiences regarding the possibilities and challenges they faced before, during, and beyond their transitions into adulthood. It investigates how deeply embedded societal assumptions about disability and youth shape their pathways, opportunities, and self-image during these critical life stages. This study comprises four articles. The first one explores how disabled children and youth understand their possibilities for participation and wellness at home, in school, and in their communities, and how socio-material conditions intersect to shape their situations. The second article highlights the views of young people currently navigating transitioning to adulthood well as those reflecting on their experiences retrospectively. It provides a broad view of the transitioning process by capturing both individual and shared experiences. The third article offers insights into young disabled people’s partying experiences, to understand what partying meant for them and how they navigated party spaces. The fourth article draws on the larger LIFE-DCY project and provides a reflexive account of its methodological, conceptual, and ethical considerations and synthesizes of key findings. The study was conducted within the framework of the LIFE-DCY project, funded by the Icelandic Centre for Research (174299-051), and employed a qualitative, multi-method research design. It included in-depth case studies with disabled children aged 11–15 and key figures in their lives, as well as focus groups with young disabled people aged 18–35. The research was informed by constructivist grounded theory and emphasized the co-construction of meaning between the researcher and the participants. Inspired by critical disability studies and youth studies, the research drew on the concepts of ableism and adultism to illuminate how normative structures and beliefs systematically constrained the young people’s experiences. In keeping with the principles of critical disability studies, the research was committed to centering on the voices and experiences of the young people, who were seen not only as participants but as experts with vital insights into their lives. The young disabled people actively sought to engage in transitional milestones and peer activities, which they saw as essential during their transition to adulthood. However, participation often involved navigating a range of barriers—such as inaccessible built environments, pervasive stereotypes, low expectations, and inadequate support. The findings showcase the widespread impact of ableist and adultist attitudes that shaped interactions in schools, services, and public life, often in ways that reduced opportunities for participation, belonging, and recognition. Whether, and to what extent, the young people were able to participate alongside their peers depended on socio-material arrangements such as access, the availability of appropriate support and how well they assimilated the taken-for-granted norms. While many sought to meet these norms to attain a valued adult life, they also pushed back against the ableist ideals underpinning them. The analysis yielded three key insights. First, the young disabled people had to navigate complex barriers - including inaccessible systems, low expectations, and limited opportunities to participate in meaningful settings. These challenges disrupted their transition to adulthood and hindered their efforts to move forward. Second, they were caught in a double-bind of ableism and adultism as they were simultaneously held back and held to impossible standards—expected to ‘act their age’ while being denied the support and freedoms typically associated with that age. Third, structural gaps and poorly aligned services compounded the young people´s marginalization, making it difficult for them to participate meaningfully in society on their own terms. These structural failures often had significant consequences for their sense of self, social inclusion, wellness, and their experience of emerging adulthood. The study highlights how dominant narratives about transition and adulthood draw upon rigid, linear, and able-bodied timelines that fail to account for the diversity of young people’s lives. Inaccessible environments, fragmented services, and normative assumptions create barriers that undermine young disabled people’s efforts to be seen, heard, and supported on their terms. Ultimately, this dissertation study contributes to ongoing discussions and debates in disability and youth research, advocating for a reimagining of transition frameworks, calling for more inclusive, flexible, and justiceoriented approaches that recognize the structural, cultural, and relational dimensions of growing up disabled. The findings highlight how ableist assumptions, often reinforced by inaccessible environments and a lack of awareness about their needs continue to shape how YDP are seen and treated in ways that undermine their emerging sense of self. Notions regarding transitioning and emerging adulthood are rigid and ingrained with unfair and often unrealistic markers that may fit some but not all.