Opin vísindi
Opin vísindi er varðveislusafn vísindaefnis og doktorsritgerða í opnum aðgangi á vegum íslenskra háskóla og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að vísindaefni íslenskra háskóla í opnum aðgangi um ókomna tíð. Varðveislusafnið Opin vísindi er tengt við rannsóknagáttina IRIS og rannsóknaniðurstöður í opnum aðgangi sem eru skráðar í IRIS eru um leið vistaðar og gerðar aðgengilegar til framtíðar í varðveislusafninu. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og geta þannig notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer í háskólum landsins.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að vísindaefni íslenskra háskóla í opnum aðgangi um ókomna tíð. Varðveislusafnið Opin vísindi er tengt við rannsóknagáttina IRIS og rannsóknaniðurstöður í opnum aðgangi sem eru skráðar í IRIS eru um leið vistaðar og gerðar aðgengilegar til framtíðar í varðveislusafninu. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og geta þannig notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer í háskólum landsins.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Flokkar í Opnum vísindum
Veldu flokk til að skoða.
- University of Iceland
- University of Akureyri
- Bifröst University
- Hólar University College
- Reykjavík University
- IRIS
- Agricultural University of Iceland
- National and University Library of Iceland
- Iceland University of the Arts
Nýlega bætt við
Unique profile of academic learning difficulties in Wiedemann–Steiner syndrome
(2023-02) Ng, R.; Björnsson, Hans Tómas; Fahrner, Jill A.; Harris, Jacqueline R.; Faculty of Medicine
BACKGROUND: Wiedemann-Steiner syndrome (WSS) is a rare genetic disorder caused by heterozygous variants in KMT2A. To date, the cognitive profile associated with WSS remains largely unknown, although emergent case series implicate increased risk of non-verbal reasoning and visual processing deficits. This study examines the academic and learning concerns associated with WSS based on a parent-report screening measure. PARTICIPANTS AND METHODS: A total of 25 parents of children/adults with a molecularly-confirmed diagnosis of WSS (mean age = 12.85 years, SD = 7.82) completed the Colorado Learning Difficulties Questionnaire (CLDQ), a parent-screening measure of learning and academic difficulties. Parent ratings were compared to those from a normative community sample to determine focal areas in Math, Reading and Spatial skills that may be weaker within this clinical population. RESULTS: On average, parent ratings on the Math (mean Z = -3.08, SD = 0.87) and Spatial scales (mean Z = -2.52, SD = 0.85) were significantly more elevated than that of Reading (mean Z = -1.31, SD = 1.46) (Wilcoxon sign rank test Z < -3.83, P < 0.001), reflecting relatively more challenges observed in these areas. Distribution of parent ratings in Math items largely reflect a positively skewed distribution with most endorsing over three standard deviations below a community sample. In contrast, distributions of parent ratings in Reading and Spatial domains were more symmetric but flat. Ratings for Reading items yielded much larger variance than the other two domains, reflecting a wider range of performance variability. CONCLUSIONS: Parent ratings on the CLDQ suggest more difficulties with Math and Spatial skills among those with WSS within group and relative to a community sample. Study results are consistent with recent case reports on the neuropsychological profile associated with WSS and with Kabuki syndrome, which is caused by variants in the related gene KMT2D. Findings lend support for overlapping cognitive patterns across syndromes, implicating potential common disease pathogenesis.
Stafræn hæfni : Gagnsemi sjálfsmatsverkfæra og leiðarlykla í skólaþróun
(2022-11-12) Pétursdóttir, Svava; Þorsteinsdóttir, Þorbjörg St.; Jakobsdóttir, Sólveig; Deild faggreinakennslu; Deild kennslu- og menntunarfræði
Til að bregðast við breytingum sem fylgja stafrænni tækni og nýtingu hennar við nám og kennslu er í ýmsum stefnuskjölum lögð áhersla á hæfni kennara, starfsþróun og kennaramenntun. Evrópuráðið hefur sett fram ramma um stafræna hæfni í menntun (DigCompEdu – Digital Competence of Educators) þar sem faglegir og kennslufræðilegir hæfniþættir kennara til að efla stafræna hæfni nemenda sinna eru skilgreindir. Sjálfsmatsverkfærið SELFIE (Self-reflection on Effective Learning by Fostering the use of Innovative Educational Technologies) er byggt á ramma DigCompEdu og er ætlað að leggja mat á stafræna hæfni í skólum. Hægt er að nota vefkerfi SELFIE til að leggja fyrir kannanir í skólum meðal stjórnenda, kennara og nemenda til að meta stöðu varðandi stjórnun, tæknilega innviði, starfsþróun, stafræna hæfni og nýtingu stafrænnar tækni í námi og kennslu. Kerfið býr sjálfkrafa til niðurstöðuskýrslur sem byggja má aðgerðaáætlanir á og gagnast vel til að skipuleggja þróunarstarf og starfsþróun. Í greininni er sagt frá samstarfs- og þróunarverkefni skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands um stafræna hæfni í skólastarfi. Markmið verkefnisins er að hvetja til umræðu um hvað felst í stafrænni hæfni og styðja við leiðbeinandi mat sem stuðlað getur að frekari þróun og breytingum. Fjallað er um íslenska þýðingu og prófun SELFIE sjálfsmatsverkfærisins og greint frá fyrstu reynslu af notkun þess í íslenskum skólum. Nýting verkfærisins gefur vísbendingar um að það geti stutt við skólaþróun þar sem stafræn tækni kemur við sögu og ýtt undir umræðu og faglega ígrundun. Verkfærið hefur gagnast til að meta stöðu stafrænnar hæfni í skólum og gefið færi á samráði um starfs- og skólaþróun sem tengist stafrænni tækni. Gert er ráð fyrir áframhaldandi samstarfi og vinnu við aðgerðaáætlanir, mati á gagnsemi SELFIE verkfærisins og þýðingu fleiri verkfæra sem styðja við og efla stafræna hæfni í menntun.
Alþjóðlegur bakgrunnur, skólasókn og brotthvarf úr íslenskum framhaldsskólum 2001-2021
(2022-12-13) Garðarsdóttir, Ólöf; Rúnarsdóttir, Eyrún María; Hauksson, Guðjón; Deild menntunar og margbreytileika; Hugvísindasvið
Jón Torfi Jónasson hefur á ferli sínum dregið fram hið lítt öfundsverða hlutskipti íslenskra framhaldskólanema sem birtist í miklu brotthvarfi þeirra frá námi. Í þessari rannsókn er sjónum beint að framhaldsskólasókn, þar sem kannaðar eru líkur á því að nemendur hefji nám að loknum grunnskóla og er þeim svo fylgt til 22 ára aldurs. Markmiðið er að bera saman framhaldsskólasókn fjögurra árganga (1985–88) sem luku grunnskóla við upphaf 21. aldar og fjögurra árganga (1995–98) sem luku grunnskóla tíu árum síðar. Könnuð er framhaldsskólasókn eftir uppruna nemenda, þ.e. hvort þeir hafa innlendan eða alþjóðlegan bakgrunn og eftir kyni. Byggt er á gögnum frá Hagstofu Íslands úr gagnagrunnum um mannfjölda, prófaskrá og nemendaskrá. Svipmót íslensks samfélags hefur tekið miklum breytingum á þessum tíma og er nú mun alþjóðlegra en það var við upphaf aldarinnar. Innflytjendum og ungmennum með alþjóðlegan bakgrunn hefur þannig fjölgað í íslenskum skólum og er verulegur munur milli hópanna sem hér eru til skoðunar. Af þessum ástæðum er mikilvægt og gagnlegt að fylgjast með þróun skólasóknar hjá þessum hópi ungmenna. Þegar litið er til alls hópsins hefur dregið talsvert úr brotthvarfi frá námi milli eldri og yngri fæðingarárganganna. Fleiri ungmenni í yngri fæðingarárgöngunum en þeim eldri hefja þannig nám í framhaldsskóla og fleiri ljúka því fyrir 22 ára aldur. Þetta á bæði við um íslenska nemendur og ungmenni með alþjóðlegan bakgrunn. Líkur á því að þau sem fædd eru erlendis hefji nám í framhaldsskóla aukast á milli fæðingarárganganna og hlutfallslega fleiri ljúka nú framhaldsskólanámi en áður var. Áfram er hlutfall nema með alþjóðlegan bakgrunn sem ekki ljúka námi fyrir 22 ára aldur hátt. Í báðum hópunum hafa þannig meira en helmingur karla í hópi innflytjenda horfið frá námi fyrir 22 ára aldur. Brotthvarf karla frá námi er áberandi meira en meðal kvenna hvort sem litið er til fólks með innlendan eða alþjóðlegan bakgrunn.
Asthma, allergic rhinitis and atopic dermatitis in association with home environment - The RHINE study
(2022-12-01) Wang, Juan; Janson, Christer; Malinovschi, Andrei; Holm, Mathias; Franklin, Karl A.; Modig, Lars; Johannessen, Ane; Schlünssen, Vivi; Gíslason, Þórarinn; Jogi, Nils Oskar; Norbäck, Dan
We studied home environment exposures in relation to asthma, allergic rhinitis and atopic dermatitis among offspring of participants (parents) in the Respiratory Health in Northern Europe (RHINE) study (age ≤ 30 y). Totally 17,881 offspring from Iceland, Norway, Sweden, Denmark and Estonia were included. Home environment exposures, including dampness and mold, type of dwelling, construction year and indoor painting were registered through a questionnaire answered by parents in the first follow up (RHINE II). The parents reported ten years later with in the frame of RHINE III offspring's birth year and offspring's asthma, allergic rhinitis, atopic dermatitis. They also reported dampness and mold at home from RHINE II to RHINE III. The prevalence of offspring's asthma before 10 y, asthma after 10 y, allergic rhinitis at any age and atopic dermatitis at any age were 9.7 %, 4.3 %, 15.6 % and 17.3 %, respectively. Asthma before 10 y was related to any indoor painting at RHINE II (OR = 1.14, 95%CI (1.02, 1.29)). Asthma after 10 y was associated with dampness/mold at home (OR = 1.33-1.62) and living in the newest buildings (constructed in 1986-2001) (OR = 1.30, 95%CI (1.02, 1.66)). Allergic rhinitis was associated with living in newer buildings (constructed in 1961-2001) (OR = 1.16-1.24). Atopic dermatitis was associated with visible mold (OR = 1.35, 95%CI(1.12, 1.62)), dampness/mold at home (OR = 1.18-1.38), living in apartments (OR = 1.22, 95%CI(1.10, 1.35)) and living in newer buildings (constructed in 1961-2001) (OR = 1.14-1.25). There were dose-response effects of dampness and mold on offspring's asthma after 10 y and atopic dermatitis (20 years exposure vs. 10 years exposure). Older offspring had increased risk of developing asthma after 10 y and atopic dermatitis. In conclusion, home dampness and mold, living in apartments, living in newer buildings and indoor painting were associated with offspring's asthma or allergic diseases. Stronger health effects were found among offspring with prolonged exposure of dampness/mold.
Temperature effects on incidence of surgery for acute type A aortic dissection in the Nordics
(2022-11-08) Oudin Åström, Daniel; Bjursten, Henrik; Oudin, Anna; Nozohoor, Shahab; Ahmad, Khalil; Tang, Mariann; Bjurbom, Markus; Hansson, Emma C.; Jeppsson, Anders; Holdflod Møller, Christian Joost; Jormalainen, Miko; Juvonen, Tatu; Mennander, Ari; Olsen, Peter S.; Olsson, Christian; Ahlsson, Anders; Pan, Emily; Raivio, Peter; Wickbom, Anders; Sjögren, Johan; Geirsson, Arnar; Guðbjartsson, Tómas; Zindovic, Igor; Faculty of Medicine
We aimed to investigate a hypothesised association between daily mean temperature and the risk of surgery for acute type A aortic dissection (ATAAD). For the period of 1 January 2005 until 31 December 2019, we collected daily data on mean temperatures and date of 2995 operations for ATAAD at 10 Nordic cities included in the Nordic Consortium for Acute Type A Aortic Dissection (NORCAAD) collaboration. Using a two-stage time-series approach, we investigated the association between hot and cold temperatures relative to the optimal temperature and the rate of ATAAD repair in the selected cities. The relative risks (RRs) of cold temperatures (≤−5°C) and hot temperatures (≥21°C) compared to optimal temperature were 1.47 (95% CI: 0.72–2.99) and 1.43 (95% CI: 0.67–3.08), respectively. In line with previous studies, we observed increased risk at cold and hot temperatures. However, the observed associations were not statistically significant, thus only providing weak evidence of an association.