Opin vísindi

 

Flokkar í Opnum vísindum

Veldu flokk til að skoða.

Niðurstöður 1 - 9 af 9

Nýlega bætt við

Verk
The interrelationships between renewable energy infrastructure and tourism: A thematic literature review
(Elsevier, 2024-09-28) Tverijonaite, Edita; Sæþórsdóttir, Anna Dóra; Ólafsdóttir, Rannveig; Hall, H. Michael; Líf- og umhverfisvísindadeild (HÍ); Life and Environmental Sciences (UI); Verkfræði- og náttúruvísindasvið (HÍ); School of Engineering and Natural Sciences (UI)
Increasing demand for renewable energy and rapid tourism growth point to the need for a better overview of the factors affecting the compatibility of renewable energy infrastructure (REI) with tourism. This study aims to systematically review existing research on the interrelationships between REI and tourism, to identify their type and character and the factors affecting them, and to critically discuss planning and policy implications. Analysis of 61 original articles published in international peer-reviewed journals revealed opportunities for synergic relationships, but also showed REI can negatively impact tourist experience, leading to reduced tourism demand and economic loss. Three groups of factors shaping the interrelationships between REI and tourism were identified: (1) factors related to REI, (2) locational factors, and (3) factors related to tourism stakeholders. These factors should be considered while planning REI developments to ensure sustainable coexistence with tourism, but their role highly depends on the context surrounding each REI project. The findings highlight the importance of tourism stakeholder inclusion through participatory approaches in the early stages of renewable energy planning to ensure the identification and potential preservation of resources crucial for tourism.
Verk
Molecular Motors and Chiral Media
(University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Physical Sciences, 2025-12) Tambovtsev, Ivan; Hannes Jónsson; Raunvísindadeild (HÍ); Faculty of Physical Sciences (UI); Verkfræði- og náttúruvísindasvið (HÍ); School of Engineering and Natural Sciences (UI)
Light-driven second-generation molecular motors offer a route to controllable nanoscale motion and energy conversion. This dissertation applies established electronic-structure methods to quantify and tune their photophysical and kinetic properties, with emphasis on both the optical absorption that initiates rotation, characterized using time-dependent density functional theory (TDDFT), and the thermal steps that set the overall timescale of rotation. The limitations of standard TDDFT for complex, multi-chromophoric systems are also assessed, validating a time-independent orbital-optimized approach for systems featuring coupled chromophores and spatially separated excitations. Minimum-energy paths are obtained with the climbing-image nudged elastic band method using energy and atomic forces coming from density functional theory calculations, and rate constants are estimated via harmonic transition state theory.Two general substitution patterns emerge across representative overcrowded-alkene scaffolds. Replacing the methyl group at the stereogenic center by bulkier or more electronegative substituents such as trifluoromethyl, trichloromethyl, tert-butyl, or fully fluorinated tert-butyl consistently increases the rotational speed and often enlarges the spectral separation between stable and metastable states, improving selective photo-addressability. In contrast, replacing hydrogen at the stereogenic center by fluorine or chlorine slows down the rotation, narrows the spectral gap, and can even alter the reaction mechanism by favoring a competing pathway. Across all systems studied, barrier shifts dominate the kinetics while the prefactor does not change much.These results establish simple chemical rules for controlling the timescale and spectral properties of molecular motors through targeted substitution. Beyond benchmarking motor–motor comparisons, these guidelines support the design of responsive materials, including motor-doped cholesteric liquid crystals, where light-controlled actuation, reconfigurable photonics, and the transport of chiral textures - which are shown to be governed by attractive and anisotropic inter-soliton forces - become accessible. The unified workflow from density functional theory to minimum-energy paths and harmonic transition state theory provides a practical route to predict and optimize motor performance in diverse materials contexts.
Verk
AI in Academia: Student Voices and the Quest for Authenticity in a Changing Educational Landscape
(2025-11-27) Jóhannesdóttir, Sigurbjörg; Schram, Ásta Bryndís; Faculty of Sociology, Anthropology and Folkloristics; Health Sciences
Eftir því sem gervigreind (AI) er í auknum mæli samþætt háskólamenntun, verður sífellt mikilvægara að skilja hvernig nemendur upplifa þessi verkfæri og nota þau. Þessi forrannsókn skoðar reynslu meistaranema af notkun gervigreindar í námsverkefnum við háskóla á Íslandi, með það að markmiði að styðja við gerð spurningalista fyrir alla nemendur skólans. Tólf nemendur tóku þátt í forprófun könnunarinnar, sem innihélt bæði fullyrðingar metnar á Likert-kvarða og eigindlegar spurningar. Nemendur lýstu notkun sinni á gervigreindartólum við verkefni á borð við hugmyndavinnu, samantektir og uppsetningu ritgerða. Flestir lýstu jákvæðri afstöðu og nefndu kosti eins og tímasparnað, aukna sköpunargleði og stuðning við gagnrýna hugsun. Hins vegar komu einnig fram siðferðilegar áhyggjur, meðal annars um áreiðanleika upplýsinga frá gervigreindarverkfærum, áhættu fyrir persónuvernd og samfélagsleg áhrif hraðrar þróunar gervigreindar. Ábendingar nemenda nýttust beint við endurbætur á spurningalista til að tryggja skýrleika og tengingu við raunverulega reynslu. Auk þess voru gervigreindarverkfæri notuð við þróun og yfirferð spurningalistans, sem sýnir tvíþætt hlutverk þeirra í þátttökumiðaðri, aðlögunarhæfri rannsóknarhönnun. Rannsóknin undirstrikar mikilvægi þess að menntanýjungar byggi á sjónarmiðum nemenda, þannig að gervigreind styðji við en leysi ekki af hólmi ekta námsupplifun. Hún kallar á skýrar leiðbeiningar og opna umræðu um hlutverk gervigreindar í síbreytilegu fræðilegu samhengi.
Verk
Students' perceptions of connectedness and teacher caring in the online university environment
(2025-12-11) Schram, Ásta Bryndís; Jóhannesdóttir, Sigurbjörg; Faculty of Sociology, Anthropology and Folkloristics; Faculty of Political Science; Health Sciences
Rannsóknir á aðferðum til að efla áhugahvöt nemenda í netnámi hafa farið vaxandi. Hins vegar skortir áherslu á það hvernig umhyggja kennara og tengslamyndun við nemendur þróast og mótast í stafrænu námsumhverfi. Beitt var blönduðum aðferðum til að kanna upplifun nemenda af tengslamyndun og umhyggju kennara og hvernig hegðun kennarans tengdist þessum þáttum. Þátttakendur voru 173 nemendur í lotubundnu, ósamstilltu framhaldsnámskeiði í opinberri stjórnsýslu. Í könnuninni var notast við staðfesta kvarða um umhyggju úr MUSIC-líkani áhugahvatningar og einnig stök viðhorfsspurningar. Nemendur upplifðu umhyggju kennarans mjög sterkt. Gögn úr rýnihópum, opnum spurningum og viðtali við kennara varpa enn dýpri ljósi á niðurstöðurnar. Skipulag námskeiðsins, gæði námsefnis, skýrar leiðbeiningar, jákvæð samskipti, stuðningur og persónuleg nærvera kennarans höfðu mikil áhrif. Upplifun nemenda af tengslum við samnemendur var breytileg. Kennslustrategíur ættu að vera skipulagðar þannig að nemendur skynji umhyggju kennarans, þar sem þessi þáttur eflir áhugahvöt og nám nemenda.
Verk
L1 Speaker, L2 Speaker, or Both? : A Diachronic Investigation into Attitudes of University Students in Icelandic as a Second Language towards Their Teachers
(2025) Bade, Stefanie; Consagra, Piergiorgio; Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies; Humanities
Tilgangur þessarar greinar er sá að varpa ljósi á viðhorf nemenda í Íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands til kennara með íslensku á móðurmáli (M1) og þeirra sem hafa annað móðurmál en íslensku (M2). Gerð er samanburðargreining á gögnum sem safnað var með könnunum á námsárunum 2018/2019 og 2023/2024. Til að tryggja áreiðanlegan samanburð var sömu aðferðafræði beitt í báðum rannsóknum. Markmið kannananna var að athuga hvort móðurmál kennara skipti nemendur máli og hvort val þeirra breytist eftir ákveðnum þáttum, til að mynda viðhorfum til kennslu, tungumáls og lands, tungumálatengdra þátta, námsaðferða og hvatningar svo og eftir sjálfsmati á tungumálafærni. Niðurstöðurnar eru settar fram hlið við hlið og þær bornar saman með tilliti til ofangreindra þátta. Móðurmál kennarans virðist ekki skipta meirihluta þátttakenda máli en eru svör þeirra sem kjósa frekar M1 eða M2 dreifð nokkuð ólíkt milli áranna 2018/2019 of 2023/2024. Viðhorf með tilliti til móðurmáls kennara virðist vera jafnari í síðari rannsókninni. Í sumum tilvikum virðist þessi munur samsvara betur niðurstöðum sambærilegra rannsókna erlendis.