Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Bayat, Farnaz
(University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Earth Sciences, 2024-11)
Large earthquakes up to ~Mw7 repeatedly take place in the two transform zones of Iceland:
the Tjörnes Fracture Zone (TFZ) in the north and the South Iceland Seismic Zone (SISZ)
in the south. Of these, only the SISZ is entirely on land, and with a ...
-
Fox, G. Thomas
(University of Iceland, School of Education, The Educational Research Institute, 2023)
This book presents a novel and refreshing view
of education showing how students, at all ages,
can gainfully be taken directly to the constantly
advancing frontiers of knowledge. The journey
presents a profound and critical view of import
-
ant ...
-
Hjaltalin, Valgerdur; Pogenberg, Vivian; Ostacolo, Kevin; Palsson, Arnar; Ogmundsdottir, Margret H.
(Informa, 2022-09-07)
The E1-like enzyme ATG7 belongs to a group of ATG proteins that mediate the autophagy process. Autophagy is a highly conserved degradation pathway important for maintaining homeostasis in eukaryotic cells. Here, we study the evolution of E1 enzymes and ...
-
Vilhjálmsson, Þorsteinn; Ellenberger, Íris
(Wiley, 2024-08-16)
In recent years, “queer joy” has become a prominent topic in queer circles in the West. It refers to a defiant sense of joy felt by LGBTQ + people in the face of an increasingly hostile environment. However, the political use of queer joy has a troubling ...
-
Einarsdottir, Arney; Bjarnadóttir, Ásta; Ólafsdóttir, Katrín
(Bifrost University, 2022-06-02)
meira