Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Bjarnason, Sveinn; McIvor, Jordan A.P.; Prestel, Andreas; Demény, Kinga S.; Bullerjahn, Jakob T.; Kragelund, Birthe B.; Mercadante, Davide; Heiðarsson, Pétur O.
(Springer, 2024-02-16)
More than 1600 human transcription factors orchestrate the transcriptional machinery to control gene expression and cell fate. Their function is conveyed through intrinsically disordered regions (IDRs) containing activation or repression domains but ...
-
Tverijonaite, Edita; Sæþórsdóttir, Anna; Ólafsdóttir, Rannveig; Hall, C. Michael
(2023-05-27)
The growing popularity of nature-based tourism means that the tourism industry is increasingly utilizing wilderness areas to provide visitor experiences. However, tourism activities negatively impact wilderness quality. Tourism service providers play ...
-
Kazemi, Masoumeh
(University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Physical Sciences, 2025-01)
The present thesis is devoted to a theoretical analysis of optical excitonic response
and magnetic lattice dynamics in two-dimensional materials, in particular monolayers of CrI3 . Combining the results of DFT and Bethe-Salpeter simulations ...
-
Staub, Maya; Gursch, Ann-Marie; Puschmann, Anne-Katrin; de Witt Huberts, Jessie; Müller, Juliane; Wippert, Pia-Maria
(Pabst, 2018)
Ziel: Inwiefern physio- oder trainingstherapeutische Programme bei chronisch unspezifischen Ruckenschmerzen (CURS) nachhaltig wirksam sind, hangt masgeblich von der Compliance der Teilnehmer ab. Ziel der Studie ist es daher, aus Sicht der Behandler zu ...
-
Pherwani, Arun D; Johal, Amundeep S; Cromwell, David A; Boyle, Jonathan R; Szeberin, Zoltan; Venermo, Maarit; Beiles, Barry; Khashram, Manar; Lattmann, Thomas; Altreuther, Martin E; Laxdal, Elín Hanna; Behrendt, Christian-Alexander; Mani, Kevin; Budtz-Lilly, Jacob
(2024-08)
Objective: To determine the peri-operative mortality rate for intact and ruptured abdominal aortic aneurysm (AAA) repair in 10 countries and to compare practice and outcomes over a six year period by age, sex, and geographic location. Methods: This ...
meira