Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

  • Balthasar, Melissa R.; Roelants, Mathieu; Brannsether-Ellingsen, Bente; Bjarnason, Ragnar Grímur; Bergh, Ingunn H.; Kvalvik, Liv G.; Stangenes, Kristine M.; Jugessur, Astanand; Tollånes, Mette C.; Markussen, Finn; Juliusson, Petur B. (2024-09)
    Aim: Trends in childhood overweight, obesity and severe obesity have been lacking in Norway. This study assessed pre-pandemic trends from 2010 to 2019 and evaluated differences in prevalence during the 2020–2022 pandemic years. Methods: Routine height ...
  • Björnsson, Gunnar Sigfús; Sigurgrímsdóttir, Hildur; Maggadóttir, Sólrún Melkorka; Einarsdóttir, Berglind Ósk; Sveinsson, Ólafur Árni; Hjaltason, Haukur; Sigurðardóttir, Sigurveig Þóra; Lúðvíksson, Björn Rúnar; Brynjólfsson, Siggeir Fannar (2024)
    Rituximab has been used to treat MS patients in Iceland for over a decade. However, long-term effect of rituximab on leukocyte populations has not yet been elucidated. By retrospective analysis of flow cytometric data from 349 patients visiting the ...
  • Oedorf, Kimie; Haug, Erik Skaaheim; Liedberg, Fredrik; Järvinen, Riikka; Guðjónsson, Sigurður; Boström, Peter J.; Jerlström, Tomas; Gudbrandsdottir, Gigja; Jensen, Jørgen Bjerggaard; Lam, Gitte Wrist (2024-12)
    Background: Upper tract urothelial carcinoma (UTUC) is a rare malignancy, with typically only few new cases annually per urological department. Adherence to European association of urology (EAU) guidelines on UTUC in the Nordic countries is unknown. ...
  • Christiansen, Sara Nysom; Rasmussen, Simon Horskjær; Ostergaard, Mikkel; Pons, Marion; Michelsen, Brigitte; Pavelka, Karel; Codreanu, Catalin; Ciurea, Adrian; Glintborg, Bente; Santos, Maria Jose; Sari, Ismail; Rotar, Ziga; Guðbjörnsson, Björn; Macfarlane, Gary J.; Relas, Heikki; Iannone, Florenzo; Laas, Karin; Wallman, Johan K.; van de Sande, Marleen; Provan, Sella Aarrestad; Castrejon, Isabel; Zavada, Jakub; Mogosan, Corina; Nissen, Michael J.; Loft, Anne Gitte; Barcelos, Anabela; Erez, Yesim; Pirkmajer, Katja Perdan; Gröndal, Gerður María; Jones, Gareth T.; Hokkanen, Anna Mari; Chimenti, Maria Sole; Vorobjov, Sigrid; Giuseppe, Daniela Di; Kvien, Tore K.; Otero-Varela, Lucia; van der Horst-Bruinsma, Irene; Hetland, Merete Lund; Ørnbjerg, Lykke Midtbøll (2024-07-24)
    Objectives To compare the treatment effectiveness of secukinumab in radiographic (r) versus non-radiographic (nr) axial spondyloarthritis (axSpA) patients treated in routine care across Europe. Methods Prospectively collected data on secukinumab-treated ...
  • Lummer, Felix; Mikaelsdóttir, Katrín Lísa L. (Trivent Publishing, 2024-05-03)
    The study of emotion in Old Norse-Icelandic literature has sparked considerable scholarly debate in recent years. However, little attention has been given to the emotive language of non-human beings. This contribution seeks to examine the emotional ...

meira