Opin vísindi er varðveislusafn vísindaefnis og doktorsritgerða
í opnum aðgangi
á vegum íslenskra háskóla og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir
sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að vísindaefni íslenskra háskóla í opnum aðgangi um ókomna tíð.
Varðveislusafnið Opin vísindi er tengt við rannsóknagáttina IRIS og rannsóknaniðurstöður í opnum aðgangi sem eru skráðar í IRIS eru um leið vistaðar og gerðar aðgengilegar til framtíðar í varðveislusafninu.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og geta þannig notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer í háskólum landsins.
Varðveislusafnið er
OpenAIRE / OpenAIREplus
samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7
og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn
DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Hlynsson, Jón Ingi; Ívarsson, Ísak Örn; Andersson, Gerhard; Carlbring, Per
(2025-02-10)
An intimate partner relationship is one of the most significant life goals for humans. Romantic relationships can promote healthy behavior and buffer against the development of psychiatric disorders. However, reliable and valid measures of relationship ...
-
Jónsdóttir, Guðrún; Vilhjálmsson, Rúnar; Sigurðardóttir, Valgerður; Hjaltason, Haukur; Klinke, Marianne Elisabeth; Jónsdóttir, Helga
(2025-03-11)
BACKGROUND: Recognizing impending death in patients with neurological diseases presents challenges for nurses and other healthcare professionals. This study aimed to identify nursing contribution to end-of-life (EOL) care decision-making for patients ...
-
Kristinsdóttir, Inga Valgerður; Jónsson, Pálmi V; Hjaltadottir, Ingibjorg; Björnsdóttir, Kristín Lilja
(2025-03)
BACKGROUND: In a changing world where populations are ageing and older people need assistance to live at home, caring for an older relative can be challenging and have various consequences for caregivers. METHODS: In this cross-sectional study, caregiver ...
-
Thorkelsdóttir, Rannveig Björk; Jónsdóttir, Jóna Guðrún
(2024)
ActGreenStory (AGS) verkefnið (Að vera grænn í orði og verki með stafrænum frásögnum) er Erasmus+ verkefni sem stefnir að því að veita nemendum lykilfærni til að taka afstöðu gegn loftslagsbreytingum. Markmið þess er að breyta hugsun nemenda svo þeir ...
-
Thorkelsdóttir, Rannveig Björk; Jónsdóttir, Jóna Guðrún
(2024)
Verkefnið miðar að því að breyta viðhorfum nemenda og hvetja þá til að grípa til róttækra aðgerða gegn loftslagsvandanum í sínum eigin samfélögum og mynda tengsl við skóla erlendis. Með sameiginlegu átaki geta nemendur þannig haft áhrif á sviði ...
meira