The Influence of Pre-existing Fractures and Tectonic Stress on Magmatic Dikes

dc.contributorUniversity of Icelanden_US
dc.contributorUppsala University (Uppsala, Sweden)en_US
dc.contributor.advisorFreysteinn Sigmundssonen_US
dc.contributor.authorGreiner, Sonja H. M.
dc.contributor.departmentJarðvísindadeild (HÍ)en_US
dc.contributor.departmentFaculty of Earth Sciences (UI)en_US
dc.contributor.schoolVerkfræði- og náttúruvísindasvið (HÍ)en_US
dc.contributor.schoolSchool of Engineering and Natural Sciences (UI)en_US
dc.date.accessioned2025-05-06T12:26:59Z
dc.date.available2025-05-06T12:26:59Z
dc.date.issued2025-06
dc.descriptionThis PhD project was carried out in collaboration with Uppsala University, Sweden and led to a double PhD degree, both at University of Iceland  and Uppsala University, Sweden.en_US
dc.description.abstractMagmatic dikes form an integral part of volcanic systems and transport magma from depth towards the surface. Dike propagation through the Earth’s crust is affected by the mechanical properties of the crust, which is important to better understand potential effects on volcanic activity. This thesis investigates the influence of crustal heterogeneity on magmatic dikes, focusing specifically on the interaction between magma and pre-existing weaknesses and on the influence of tectonic stress. Basaltic dikes exposed in moderately fractured hyaloclastite in the extinct Dyrfjöll volcanic system, NE Iceland, showed that dikes can follow existing fractures, change strike when intersecting them without propagating into a fracture or be arrested in front of a fracture. Laboratory models of intrusions into pre-faulted crust demonstrate that the host rock cohesion and the strength contrast between intact and faulted host rock strongly control if and how faults affect intrusions. Faults additionally affect the amplitude and pattern of intrusion-associated surface deformation. Finite Element models simulated dike opening in a tectonic stress field. Comparison of these to surface deformation associated with the 2021 February-March Fagradalsfjall dike, SW Iceland, show that tectonic stress can be a sufficient driving mechanism for dike opening. The relative amount of predicted opening and shearing of the dike plane is consistent with expectations based on geological models and the area’s obliquely-spreading tectonic setting. This thesis demonstrates the complexity of dikes interacting with heterogeneous crust and the potential of considering multidisciplinary research as a key to advance understanding of such interactions.en_US
dc.description.abstractKvikugangar eru mikilvægir innviðir virkra eldstöðva og flytja kviku djúpt úr rótum eldstöðva til yfirborðs. Breytileiki i aflfræðilegum eiginleikum jarðskorpunnar hefur áhrif á hvernig kvikugangar myndast og þróast, og mikilvægt er að skilja betur hvernig þessi breytileiki getur haft áhrif á mögulega eldvirkni. Þetta doktorsverkefni kannar sérstaklega áhrif breytileika í gerð jarðskorpunnar á kvikuinnskot. Áhersla er lögð á að kanna samspil á milli innskota og misgengja og sprungna sem fyrir eru í berggrunninum og áhrif spennisviðs vegna flekahreyfinga. Basískir kvikugangar sem hafa skotist inn í móberg og sjá má í útkulnuðu eldstöðinni í Dyrfjöllum, Bogafirði eystra, voru kortlaggðir með gerð þrívíddarlíkana af svæðinu. Niðurstöðurnar sýna að kvikugangar geta fylgt sprungunum, þeir geta breytt stefnu sinni þegar þeir koma að sprungu eða þeir geta stoppað fyrir framan sprungu. Líkön voru gerð í tilraunastofu af myndun og þróun kvikuganga í jarðskorpu sem inniheldur sprungur og veikleika. Þau líkön sýna að munur á styrkleika jarðskorpu með og án sprungna, sem og samheldni (e. cohesion) jarðskorpunnar hefur mikil áhrif á hvort og hvernig misgengi hafa áhrif á kvikuganga. Misgengi í jarðskorpunni breyta líka munstri og stærð yfirborðshreyfinga samfara kvikuinnskotum. Þá voru gerð reiknilíkön með bútaaðferð (e. Finite Element Method) af myndun kvikuganga í spennusviði vegna flekahreyfinga. Slík líkön voru borin saman við jarðskorpuhreyfingar sem mældust þegar kvikugangur myndaðist í febrúar-mars 2021 við Fagradalsfjall. Niðurstaðan af þeim samanburði er að togspenna vegna flekahreyfinga getur verið megin drifkraftur kvikuinnskota. Opnun og skúfhreyfing á kvikugangsfletinum skv. reiknilíkönum er sambærileg við það sem má áætla út frá jarðfræðilegum aðstæðum á Reykjanesskaganum og skáreki flekahreyfinga (e. oblique spreading) þar. Þetta doktorsverkefni sýnir að samverkan kvikuganga og breytileika í aflfræðilegum eiginleikum jarðskorpunnar er mjög flókin og það að nota mismunandi rannsóknaraðferðir er lykill að auknum skilningi á slíkri samverkan.en_US
dc.description.sponsorshipThe Phd project was funded by the Nordic Volcanological Center (Nordvulk) and Uppsala Universityen_US
dc.format.extent308en_US
dc.identifier.isbn978-9935-9772-4-3
dc.identifier.issn1651-6214
dc.identifier.urihttps://hdl.handle.net/20.500.11815/5536
dc.language.isoenen_US
dc.publisherUniversity of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Earth Sciencesen_US
dc.rightsinfo:eu-repo/semantics/openAccessen_US
dc.subjectGeophysicsen_US
dc.subjectVolcanologyen_US
dc.subjectJarðeðlisfræðien_US
dc.subjectEldfjallafræðien_US
dc.subjectDoktorsritgerðiren_US
dc.titleThe Influence of Pre-existing Fractures and Tectonic Stress on Magmatic Dikesen_US
dc.typeinfo:eu-repo/semantics/doctoralThesisen_US

Skrár

Original bundle

Niðurstöður 1 - 1 af 1
Nafn:
SHM_Greiner_PhD_thesis.pdf
Stærð:
235.27 MB
Snið:
Adobe Portable Document Format
Description: