Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Culture"

Fletta eftir efnisorði "Culture"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Oddsson, Guðmundur (Félagsfræðingafélag Íslands, 2011)
    Markmið þessarar rannsóknar er að greina hvernig hugmyndir um stéttleysi Íslendinga birtast í almennri orðræðu. Gögnin sem liggja til grundvallar eru fyrst og fremst fréttir og greinar í Morgunblaðinu frá árinu 1986 til 2007. Einnig er stuðst við afleidd ...
  • Oddsson, Guðmundur (Félagsfræðingafélag Íslands, 2019)
    Stéttagreining er eitt helsta áherslusvið félagsfræði og skarast við flest sérsvið fræðigreinarinnar. Stéttagreining vísar til fræðilegs sjónarhorns sem byggir á rannsóknum á ýmsum birtingarmyndum stéttaskiptingar. Rekja má stéttagreiningu á ...