Listaháskóli Íslands

Iceland University of the Arts
 


Bókasafn og upplýsingaþjónusta Listaháskóla Íslands er sérfræðisafn á sviði þeirra listgreina sem kenndar eru við skólann og er safnið stærsta listbókasafn landsins. Meginhlutverk safnsins er að veita nemendum og starfsfólki, auk annarra sem til skólans leita, aðgang að fjölbreyttu efni um listir og menningu og að efla upplýsingalæsi nemenda og kennara með því að leiðbeina um notkun safnsins og aðstoða við leit að upplýsingum í rafrænum gagnasöfnum. Bókasafn LHÍ styður opinn aðgang að rannsóknarniðurstöðum.

Ritstjórnarstefna


Starfsmenn LHÍ skulu vista afrakstur rannsóknavinnu sinnar, þegar við á, í varðveislusafnið Opin vísindi í undirsafnið Greinar - LHÍ.

Undirflokkar í þessum flokki

Síðast bætt við