Titill: | Meckels-sarpbólga með rofi : sjúkratilfelli og umfjöllun um sjúkdóminn |
Aðrir titlar: | Meckel’s diverticulitis with perforationa case report and discussion of the disorder |
Höfundur: |
|
Útgáfa: | 2024-11 |
Tungumál: | Íslenska |
Umfang: | 4 |
Deild: | Önnur svið Læknadeild |
Birtist í: | Læknablaðið; 110(11) |
ISSN: | 0023-7213 |
DOI: | 10.17992/lbl.2024.09.812 |
Efnisorð: | Skurðlæknisfræði brjósta, innkirtla og meltingarfæra; Meinafræði |
URI: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/5173 |
Tilvitnun:Viðarsdóttir , G M , Einarsdóttir , H M , Jónasson , J G & Möller , P H 2024 , ' Meckels-sarpbólga með rofi : sjúkratilfelli og umfjöllun um sjúkdóminn ' , Læknablaðið , bind. 110 , nr. 11 , bls. 516-519 . https://doi.org/10.17992/lbl.2024.09.812
|
|
Útdráttur:Meckels-sarpur er algengt meðfætt frávik í fósturþroska dausgarnar. Meckels-sarpur er yfirleitt einkennalaust fyrirbæri en fylgikvillar á borð við blæðingar og sarpbólgu geta komið fyrir. Við kynnum tilfelli hjá rúmlega fertugum manni sem greindist með Meckels-sarpbólgu með rofi en hann hafði einnig fyrri sögu um blæðingu frá meltingarvegi. Meckel’s diverticulum is a common congenital anomaly in embryonic development of the ileum. Meckel’s diverticulum is most often asymptomatic, but complications can arise, such as gastrointestinal bleeding and diverticulitis. We present a case report of a 42-year-old man who was diagnosed with Meckel’s diverticulitis with perforation and had a previous history of gastrointestinal bleeding.
|