Opin vísindi

Aðgerðartengt hjartadrep við kransæðahjáveituaðgerðir á Íslandi : Tíðni og áhrif á horfur sjúklinga

Skoða venjulega færslu

dc.contributor.author Heidarsdottir, Sunna Run
dc.contributor.author Heitmann, Leon Arnar
dc.contributor.author Gunnarsdottir, Erla Liu Ting
dc.contributor.author Gunnarsdottir, Sunna Lu Xi
dc.contributor.author Thorsteinsson, Egill Gauti
dc.contributor.author Johnsen, Arni
dc.contributor.author Jeppson, Anders
dc.contributor.author Guðbjartsson, Tómas
dc.date.accessioned 2024-02-17T01:04:24Z
dc.date.available 2024-02-17T01:04:24Z
dc.date.issued 2024-02-01
dc.identifier.citation Heidarsdottir , S R , Heitmann , L A , Gunnarsdottir , E L T , Gunnarsdottir , S L X , Thorsteinsson , E G , Johnsen , A , Jeppson , A & Guðbjartsson , T 2024 , ' Aðgerðartengt hjartadrep við kransæðahjáveituaðgerðir á Íslandi : Tíðni og áhrif á horfur sjúklinga ' , Læknablaðið , bind. 110 , nr. 2 , bls. 85-92 . https://doi.org/10.17992/lbl.2024.02.781
dc.identifier.issn 1670-4959
dc.identifier.other 217277523
dc.identifier.other 401d8b69-c049-4df4-9102-c96bdb99b736
dc.identifier.other 38270358
dc.identifier.other 85183585915
dc.identifier.other unpaywall: 10.17992/lbl.2024.02.781
dc.identifier.uri https://hdl.handle.net/20.500.11815/4723
dc.description Publisher Copyright: © 2024 Laeknafelag Islands. All rights reserved.
dc.description.abstract INNGANGUR Hjartadrep í tengslum við kransæðahjáveituaðgerð getur verið alvarlegur fylgikvilli og hefur ekki verið rannsakaður ítarlega á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni hjartadreps og áhrif þess á 30 daga dánartíðni og langtímalifun sjúklinga eftir kransæðahjáveitu hérlendis. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn á 1446 kransæðahjáveitusjúklingum á Landspítala árin 2002-2018 sem ekki höfðu fengið hjartadrep fyrir aðgerð. Hjartadrep var skilgreint sem tíföld hækkun á efri viðmiðunarmörkum CK-MB, ásamt nýtilkomnum Q-bylgjum og/eða vinstra greinrofi á hjartariti, eða þar sem myndrannsóknir af hjarta sýndu nýtilkomið hjartadrep. Sjúklingar með hjartadrep voru bornir saman við viðmiðunarhóp með ein- og fjölþáttagreiningu og langtíma- og MACCE-frí lifun áætluð með Kaplan-Meier-gröfum. Forspárþættir lifunar voru metnir með Cox-lifunargreiningu og tvíkosta aðhvarfsgreining notuð til að meta forspárgildi 30 daga dánartíðni. Meðal eftirfylgdartími var 8,3 ár. NIÐURSTÖÐUR Alls fengu 78 (5,4%) sjúklingar hjartadrep (bil: 0-15,5%) og lækkaði tíðnin marktækt, eða um 12,7% á ári (p<0,001). Á sama tíma jókst notkun asetýlsalisýlsýru fram að aðgerð, þó ekki línulega en að meðaltali um 22,3% á ári, (p<0,018). Tíðni snemmkominna fylgikvilla var mun hærri í hjartadrepshópi og sömuleiðis 30 daga dánartíðni, sem var 11,5% en 0,4% fyrir viðmið, (p<0,001). Hjartadrep reyndist sjálfstæður forspárþáttur 30 daga dánartíðni (GH 15,44, 95% ÖB: 6,89-34,57) og þeir sjúklingar með lakari 5 ára MACCE-fría lifun (69,2% á móti 84,7%, p=0,01), en langtímalifun þeirra reyndist hins vegar áþekk og hjá sjúklingum án hjartadreps. ÁLYKTANIR Sjúklingar sem fá hjartadrep við kransæðahjáveituaðgerð hafa hærri tíðni snemmkominna fylgikvilla og umtalsvert hærri 30 daga dánartíðni. Langtímalifun þeirra sem lifa fyrstu 30 dagana eftir aðgerð virðist þó svipuð og hjá sjúklingum sem ekki fá hjartadrep og áhrif hjartadreps á lifun því mest á fyrstu vikum eftir aðgerðina. INTRODUCTION: Perioperative myocardial infarction (PMI) after CABG can contribute to in-hospital morbidity and mortality, however, its clinical significance on long-term outcome, remains inadequately addressed. We studied both 30-day mortality and long-term effects of PMI in Icelandic CABG-patients. MATERIALS AND METHODS: A retrospective nationwide-study on 1446 consecutive CABG-patients operated at Landspitali in Iceland 2002-2018 without evidence of preoperative myocardial infarction. PMI was defined as a tenfold elevetion in serum-CK-MB associated with new ECG changes or diagnostic imaging consistent with ischemia. Patients with PMI were compared to a reference group with uni- and multivariate analyses. Long-term and MACCE-free survival were estimated with the Kaplan-Meier method and logistic regression used to determine factors associated with PMI. The mean follow-up time was 8.3 years. RESULTS: Out of 1446 patients 78 (5.4%) were diagnosed with PMI (range: 0-15.5%) with a significant annual decline in the incidence of PMI (12.7%, p<0.001). Over the same period preoperative aspirin use increased by 22.3% (p<0.018). PMI patients had a higher rate of short-term complications and a 11.5% 30-day mortality rate compared to 0.4% for non-PMI patients. PMI was found to be a predictor of 30-day mortality (OR 15.44, 95% CI: 6.89-34.67). PMI patients had worse 5-year MACCE-free survival (69.2% vs. 84.7, p=0,01), although overall survival was comparable between the groups. CONCLUSIONS: Although PMI after CABG is associated with significantly higher rates of short-term complications and 30-day mortality, long-term survival was similar to the reference group. Therefore, the mortality risk attributable to PMI appears to diminish after the immediate postoperative period.
dc.format.extent 8
dc.format.extent 1158958
dc.format.extent 85-92
dc.language.iso is
dc.relation.ispartofseries Læknablaðið; 110(2)
dc.rights info:eu-repo/semantics/openAccess
dc.subject Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði
dc.subject Humans
dc.subject Incidence
dc.subject Retrospective Studies
dc.subject Myocardial Infarction/epidemiology
dc.subject Coronary Artery Bypass/adverse effects
dc.subject Aspirin
dc.subject 30 day mortality
dc.subject complications
dc.subject cardiac biomarkers
dc.subject CABG
dc.subject long-term survival
dc.subject myocardial revascularisation
dc.subject perioperative myocardial infarction
dc.subject Almenn læknisfræði
dc.title Aðgerðartengt hjartadrep við kransæðahjáveituaðgerðir á Íslandi : Tíðni og áhrif á horfur sjúklinga
dc.title.alternative Incidence and outcomes of perioperative myocardial infarction associated with coronary artery bypass surgery
dc.type /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article
dc.description.version Peer reviewed
dc.identifier.doi 10.17992/lbl.2024.02.781
dc.relation.url http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85183585915&partnerID=8YFLogxK
dc.contributor.department Læknadeild
dc.contributor.department Önnur svið


Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum:

Skoða venjulega færslu