Opin vísindi

Að ástunda heimspekisögu : Af angurleysi fornaldar

Að ástunda heimspekisögu : Af angurleysi fornaldar


Titill: Að ástunda heimspekisögu : Af angurleysi fornaldar
Höfundur: Svavarsson, Svavar Hrafn
Útgáfa: 2023-09-20
Tungumál: Íslenska
Umfang: 403283
Deild: Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði
Birtist í: Ritið; 23(2)
ISSN: 1670-0139
DOI: 10.33112/ritid.23.2.6
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/4635

Skoða fulla færslu

Tilvitnun:

Svavarsson , S H 2023 , ' Að ástunda heimspekisögu : Af angurleysi fornaldar ' , Ritið , bind. 23 , nr. 2 , bls. 149-164 . https://doi.org/10.33112/ritid.23.2.6

Útdráttur:

Fræðimenn sem hafa fengist við heimspekisögu síðustu áratugi hafa margir áréttað mikilvægi þess að leita skilnings á viðfangsefni sínu svo sem kostur er á forsendum þess tíma sem um er fjallað en ekki (aðeins) á forsendum þess tíma sem fræðimennirnir sjálfir tilheyra. Þannig yrði skilningurinn dýpri. Hér verður tekið dæmi af umfjöllun fræðimanna um kenningar nokkurra grískra fornaldarheimspekinga um angurleysi (ataraxía). Fyrst eru kenningarnar raktar og skýrðar. Þá eru helstu viðbrögð fræðimanna við þessum kenningum skoðuð. Þessi viðbrögð afhjúpa viðhorf um hvað eiginleg heimspeki sé, að minnsta kosti eiginleg fornaldarheimspeki. Viðbrögðin einkennast annað hvort af neikvæðum gildisdómum, því ekki sé um eiginlega heimspeki að ræða, eða tilraunum til að skýra burt vitnisburðinn, því hann samræmist ekki eiginlegri heimspeki. Hvort tveggja skekkir skilning okkar á viðfangsefninu.

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: